Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 37

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 37
handleggi, þegar þeir biðjast fyr- ir. Aðrir fletta bara blöðunum í bænabókinni sinni, og enn aðrir lóta perlurnar í talnabandinu sínu renna milli fingra sér. Nú já, og smiðurinn okkur rekur bara nagla í þaksperrur, meðan hann les sitt faðirvor. Konan spennti aftur greipar í ör- væntingu. — Sögðuð þér faðirvorið sitt, há- göfugi herra? Það hefur vlst verið — Og nú, sagði konan, — þegar allir aðrir eru á leið til hámessu, liggur hann heima og sefur eins og — eins og rotaður selur. — Látið hann sofa, góða frú! Hafi hann beðið til guðs með vinnu sinni, þá hlýtur svefninn hans líka að vera bæn. Kona smiðsins hristi ringluð höf- uðið, þegar hún kvaddi. Hún skildi hvorki upp né niður f öllu þessu. Var búið að hafa endaskipti á ver- daginn var það jólagæsin sem þau hlökkuðu mest til að fá. Þau voru svo oft búin að gefa henni bitana út úr munni sínum, að hún var í hugum þeirra sem hápunktur jól- anna. Þeim fannst sem hún væri aukaþóknun fyrir erfiði sumarsins og haustsins. En daginn sem Marek var að útbúa sig til veiðanna, varð hann allt í einu mjög veikur. Hann varð svo veikur að móðir hans þorði var alltaf þakklát guði og mönn- um, ef hún þurfti ek.ki að svelta. Foreldrar hennar höfðu líka alið hana upp í guðstrú. Læknirinn leit frá hræðslulegum augum Halinu á litla hnýtið sem hún hafði aura sína í. Svo strauk hann hendinni yfir ennið og Halina beið skjálfandi eftir að heyra hve há upphæðin væri. Svo sagði hann: — Þetta getur legið milli hluta, góða mfn. Gleðileg jóll Svo sneri Bm ' 1 : ■ ^ ^'■1 » ■ ■ 1 m 11111 ■ Z+J I....... Hverjir eru kostirnir? Ekki þarf að bfSa eftir að forþvotti Ijúki, til þess að geta sett sápuna í fyrir hreinþvottinn. Að loknum hreinþvotti bætir vélin á sig köldu vatni (skolun úr volgu) og hlífir þannig dælubúnaði við ofhitun. Sparneytnar á straum (2,25 kwst.) Afköst: 5 kg af þurrum þvotti. Ryðfrítt stál. Forþvottur Hreinþvottur, 95° C. 4 skolanir, þeytivindur á milli og siðan stöðugt í 3 mín. eftir síðustu skolun. Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull. Forþvotfur eingöngu ef óskað er. 2 völ fyrir hreinþvott. Hæð: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm. LAVAMAT „nova D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND. REYKJAVÍK: HÚSPRÝÐI H.F. Laugaveg 176 — Símar 20440 — 20441. BRJEÐURNIR ORMSSON H.F. AEG LAVAHAT „novo D“ heldur fagurt faðirvor! Eins og hann líka tvinnaði blótsyrðin, meðan á messunni stóð! Ef blessaður himnafaðirinn hefði ekki sitt mikla umburðarlyndi, þá myndi jörðin vissulega hafa opnazt og gleypt manninn. — Eg játa, svaraði presturinn, — að orðin, sem hann notaði, voru kannski dálítið — óheppileg. En til- gangurinn var áreiðanlega góður, og það er fyrst og fremst hann, sem gildir. Ég er viss um, að þrátt fyrir öll hans Ijótu orð, var það að- eins eitt, sem hann hafði í huga, og það var að koma upp þaki yfir höfuðið á vesalings ekkjunni og börnunum hennar, og jafnframt, að öllum hinum bæri líka að hjálpa til. Bænir okkar allra síðustu nótt voru vissulega hjartnæmar. Samt gæti ég bezt trúað, að bæn smiðs- ins með hamar og sög, hafi verið himnaföðurnum þóknanlegust. öldinni? Ef blótið var bæn, hvað var þá sjálf bænin? Nei, það var vonlaust, að hún kæmist að nokk- urri niðurstöðu. ★. Pólska ekkjan Framhald af bls. 17. loga á lampanum svo lengi þessi kvöld, og ef þau fóru út í dimm horn stofunnar, var eins og það væri geislabaugur yfir lampaglas- inu. Svo var líka rófnauppskerunni lokið, og þau þurftu ekki að fara á fætur fyrir sólaruppkomu, en móð- ir þeirra varð að fara til herra- garðsins til að mjólka kýrnar. Þau gátu setið lengi og útmálað fyrir sjálfum sér, hvernig þau ætl- uðu að skreyta jólatréð. Marek sagðist kannske geta veitt þrjá karfa til jólanna. Á sjálfan jóla- ekki annað en að senda eftir lækni, sem sendi drenginn strax á sjúkra- húsið í verksmiðjubænum, þar sem hann var skorinn upp við botn- langabólgu strax um kvöldið. Lækn- irinn sagði að drengurinn yrði fljót- lega jafngóður, en hann yrði að vera á sjúkrahúsinu fram yfir jól. Það kostaði mikla peninga að sækja lækni. Þegar Halina athugaði sinn litla sjóð, fann hún til angist- ar vegna þess að öryggi fjölskyld- unnar væri stofnað í hættu. Auð- vitað gat hún alltaf aflað fæðu í þessu landi, en það bjó í henni einhver hræðsla frá æskuárunum. Hún gat aldrei gleymt öryggisleys- inu frá fæðingarbænum, ( gamla undirokaða landinu. Vofa örbyrgð- arinnar hafði gengið við hlið henn- ar þá, og ennþá hafði hún eitthvert vald yfir hug hennar. Snemma hafði hræðslan við hungur og neyð lam- að svo hugarheim hennar, og hún hann við og gekk í burtu. Þegar pólska ekkjan kom heim til sín, eftir átta kílómetra göngu, slátraði hún gæsinni, reytti hana og hreinsaði vel. Það var dimmt og slydduleg á Þorláksmessukvöld, þegar hún stóð aftur við dyr sjúkrahússins. Þar bjó læknirinn, sem ætlaði að lækna drenginn hennar, endurgjaldslaust. Halina stóð í myrkrinu og reyndi að gizka á hvar gluggi Mareks væri. Á morgun mætti hún heim- sækja hann. Þá myndi hún sitja við rúm hans og hvísla því að hon- um að hún og systkini hans ætl- uðu að gefa honum gæsina, honum einum, á þann hátt að þau ætluðu að senda lækninum gæsina, svo hann þyrfti ekki að iðrast eftir að hafa læknað Marek, án þess að taka borgun fyrir. Halina Dobosz stóð lengi í myrkr- inu á tröppum sjúkrahússins og VIKAN 51. tbl. gy

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.