Vikan

Tölublað

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 51

Vikan - 23.12.1965, Blaðsíða 51
BRIDGE Norður * 5-3 D-9-7-6-4 4 K-10 Jt, K-D-5-3 Vestur A K y K-G-3-2 4 A-7-2 A-8-7-4-2 Suður Austur ^ G-9-7-4 V 10-8-5 4 8-6-4 * G-9-6 4, A-D-10-8-6-2 ^ A 4 D-G-9-5-3 <*, 10 Vestur gefur, allir utan hættu. Aðalmerki góðs bridgespilara er öryggisspilamennskan. Finn- inn Nupponen hagnýtti hér hana í ofangreindu spili frá Evrópu- mótinu í Ostende, en andstæð- ingar hans voru Englendingar. Eftir að vestur hafði opnað á einu laufi, þá varð Nupponen í suður sagnhafi í fjórum spöðum. Vestur spilaði út hjartaþristi og sagnhafi átti slaginn á ásinn. Sagnhafi sá að hann átti aðeins eina innkomu á borðið og þess vegna lagði hann niður spaðaás- inn. Þessi öryggisspilamennska gaf góðan arð, þegar trompkóng- urinn kom í frá vestri. Suður gefur nú aðeins einn slag á tromp, einn á tígul og einn á lauf. Að spila út spaðaásnum getur aldrei kostað neitt í þessari stöðu; komi háspil í er allt í lagi og ennfremur getur það sparað sagnhafa óþægilega ákvörðun, ef háspil kemur frá austri, þegar spaða er spilað úr borði. Við hitt borðið voru sagnir Englendinganna heldur daufarog varð lokasamningurinn tveir spaðar hjá suðri; 7 stig til Finn- lands. HVERNIG í ÖSh OP- UlsiUi'i ÉG 'AÐ TAkA- KÍL AF SÍÐBUXUM'' ÓÐHUV.ÍSI? SÖLUUMBOD: Júlíus P. Guðjónsson, Heildverzlun, Skúlagötu 26, Reykjavík. Sími 11740 — 13591. SÖLUSTAÐIR: London, Rvík, Tízkan, Rvík, Verzl. Huld, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi, Einar & Kristján, ísafirði, Jóh. Blöndal, Sauðárkróki, Markaðurinn, Akureyri, Fönn, Neskaupstað, Verzl. Sigurbj. Ólafsdóttur, Vestmannaeyjum, Edda, Keflavík, Verzl. Fons, Keflavík, Nonni & Bubbi, Sandgerði.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.