Vikan

Tölublað

Vikan - 30.12.1965, Blaðsíða 3

Vikan - 30.12.1965, Blaðsíða 3
FORSÍÐAN Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ágm.). Blaðamaður: Sig- urður Hreiðar. Útstilling: Snorri Friðriksson. Auglýs- ingar; Ásta Bjarnadóttir. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 533. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingar- stjóri: Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. Hvenær er tækifæri til áS nota síSu kjólana, ef ekki um áramótin? Þessi viðkunnanlegi samkvæmis- klæðnaður sést ekki oft, en í þessu blaði er rætt nokkuð um síða kjóla, og af því tilefni eru for- síðudömurnar okkar siðklæddar að þessu sinni. S ÞESSARI VBKU VIKAN OG HEIMILIÐ: SAMKVÆMISKJÓLAR. stjóri Guðríður Gísladóttir ........ Bls. I NÆSTA BLAÐI Rit- ÞAR SEM HIMINNINN EINN SETUR TAKMÖRK. Ragna 4 A. Anderson skrifar frá Texas. SMÁEFNI Bls. 6 ÞAÐ ER EKKERT AÐ MÉR, L/EKNIR, EN . RtíN JÖSEEÍNA HEFUR ' FIÐLARINN. Frásögn af Ingimundi fiðlu. Bls. 10 Á HEIMLEIÐ. Smásaga. VERIÐ EITTHVAÐ SKRÍTIN UNDANFARIÐ FRAM HJÁ GAMLA BÆNUM. Ný ástarsaga eftir Kristmann Guðmundsson .............. Bls. 12 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Framhaldssaga. Bls. 14 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. VOFUR Á HEIMSHÖFUNUM. II hluti, Hin einkenni- lega endurfæðing Frigorifique ....... Bls. 16 NÚ ER LEIKLISTIN EKKI MIKILVÆGUST LENGUR. Viðtal við Helle Virkner Krag, forsætisráðherrafrú og fyrrverandi leikkonu ............. Bls. 18 EFTIR EYRANU. Andrés Indriðason...... Bls. 20 i SKJALDMEYJARNAR í DAHÓMEY. Frásögn. SÍÐAN SÍÐAST. ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Framhaldssaga .... ..................................... Bls. 22 HÚS OG HÚSBÚNAÐUR. LEIÐINLEG ATVIK MAN ÉG ENGIN. Kristín Hall- dórsdóttir ræðir við Helgu Magnúsdóttur, kennara. ....................................... Bls. 24 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. ÓVEÐURSNÓTT Á NORÐURSJÓNUM. Sönn frásögn. ................................... Bls. 28 Þar að auki: Matarþáttur, síðan síðast, húmor, Póst- urinn, stjörnuspá og krossgáta, og sitthvað fleira. VÍSUR VIKUNNAR Þótt velmegun flestum virðist hér verðbólgan stöðugt dafnar, viðskiptalífið viðsjált er veginn breiða þar margur fer og hinni leiðinni hafnar. Við hættunni mönnum hugur hraus og hófu að berja lóminn, heyrðist þá víða harmaraus HVAÐ FER ALLRA MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR? Nokkrir mætir menn svara þessari spurningu fyrir VIKUNA: menn hugsuðu: nú er fjandinn laus og kominn í kjaradóminn. Afkoman batnar ekki hót, illa eru rekin tryppin, en ráðherrar lofa að ráða bót á ráðleysi sínu hver áramót séu þeir komnir í kippinn. RVERNIG 6lGUH*VTÐ Mtf AÐ K0MAST INN ■ t BÍLINH? 'VIÐ HOF- UH ÞYNGZT UH [TiU KtLÓ HV0RT £•• FRÍ- . INU. ÉG ÆTLA AÐ BORÐA HORGUNVERÐINN t KVÖLD. ÞÆ GET ÉG LEGIÐ TlU MÍNtfTUM LENGUR UPPI í £ MORGUN. VIKAN 52. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.