Vikan


Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 21

Vikan - 17.11.1966, Blaðsíða 21
RENPABBI wm Árum saman stöO NANCY SBNATRA í skugga síns traega fðður, hún söng um miklu betur en hún Dag einn ventl hún slnu kvæðl f kross, hún sagði skillð vlO elginmann slnn og rúmantlsku dæg- urlögin. ást og rómantík. En þaO gerOi paböl hátt. „Óhreini" bassinn í byrjun lagsins, hálf- gerð andvörp berast gegnum taktsláttinn og viðlagið, sem Nancy kyrjar með sadistafróun „... . og þessi stígvél munu dag einn' þramma beint yfir þig ....", allt þetta gefur laginu nýjan tón. Eins og umboðsmaðurinn Arendt seg- ir: I þvf kemur fram frumstasður, eggjandi grófleiki. I april sfðastliðnum birtist þessi heimsfræga söngstjarna í fyrsta skipti í evrópskum sjónvarps- sölum. Vel klædd og elskuleg í fasi kynnti hún sjálfa sig og lagið sitt fræga. — London er dásamleg borg, sagði Nancy Sinatra, með velsmurða amerfska kurteisí á reiðum höndum. Þetta sagði hún jafn sannfær- andi um viðeigandi borgir f Hamborg, f Parfs og í Róm. Hún klæddist gjarnan sterkrauðum, síðum karlmannspeysum, stuttum, Ijósum fell- ingapilsum og svo vitaskuld stfgvélum f öllum mögulegum litum. Þeim var hún fljót að sparka af sér og draga andann léttar, þegar hún kom inn á hótelherbergið. Eftir skamma dvöl f New York, hélt Nancy til Prag í júnf til að leika í söngvamynd ásamt starfsbræðrum sínum, söngvurunum Pat Boone og Toni Sailer. Lítil klika — í Ifkingu við hina stóru klfku Franks Sinatra — er ávallt kringum Nancy. — Við getum ekki hvert af öðru séð, segir hún, — það er ítalska erfðafylgjan, sem segir til sín. Mamma er sú sem stendur henni næst, það er fyrsta eiginkona Franks, Nancy, fædd Barbato. Það slitnaði upp úr hjónabandinu fyr- ir fimmtán árum vegna Övu Gardner. En for- eldrarnir hafa löngu sætzt barnanna vegna og eru beztu vinir. Frank yngri, 22 ára bróðir Nancy, syngur í næturklúbbum, systirin Tina, sem er seytján ára, er enn ekki farin að syngja. Eftir skilnaðinn við dægurlagasöngvarann Tommy Sands í fyrrasumar, tók Nancy ungan og myndarlegan lósmyndara frá Hollywood að nafni Ron Joy í klíkuna. Ron var með henni í Evrópuferðinni og var greinilega ekkert hrifinn af þvf, að aðrir en hann tækju myndir af Nancy. Hljómsveitarstjórinn Billy Strange, sem einnig var í för með Nancy, gegndi Iffvarðarembætti, ef svo vildi verkast: í Hamborg gerðist það óvænt, að hundrað æstir unglingar ruddust að söngstjörnunni og ógnuðu öryggi hennar, æpandi slagorðin „Ami, go home." Þá kom Billy til skjalanna og kom skjólstæðing sfnum á örugg- Framhald á bls. 39. 46. tw. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.