Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 8

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 8
Hll'lUHiiIJ tÍAVE Old Spice Lotion er frískleg og hressandi. Berið það á andlit yðar eftir rakstur á hverjum morgni. — Þannig er bezt að byrja daginn. Jólasveinarnir eru komnir í glugga Rammagerðarinnar. — Nú er rétti tíminn að velja jólagjafirnar fyrir vini og ætt- ingja erlendis. íslenzkir munir í mjög miklu úrvali. SENDUM UM ALLAN HEIM. Gjörið svo vel oð líta inn. Rammagerðin — Haf narstræti 17, Hafnarstræti 5, Hótel Loftleiðir, Hótel Saga. Stundum má heyra í kvöld- auglýsingum útvarpsins þá frétt frá Fíatumboðinu á íslandi, að Fíatbílarnir hafi selzt vel í dag. Stundum hefur þessi til- kynning verið kvöld eftir kvöld, svo það er ekki annað að heyra en þeir seljist vel dag eftir dag. Enda er það mála sannast, að sú snöggbreyting varð á með nýju blóði í Fíatumboðinu, að allar götur hafa fyllzt af þessum litlu ítölum. Að mínu viti var okkur lítill akkur í tveimur gerðum Fí- atsins, en allar aðrar gerðir er mér meinlítið við og gleðst yfir hverjum seldum bíl af sumum þeirra, í von um að með tilkomu hans hafi verið afstýrt afar ó- æskilegum kaupum á öðrum teg- undum. Þannig hef ég til dæmis lengi verið nokkuð hrifinn af Fíat 1100, sérstaklega stationbílnum, það er að vísu fremur lítill bíll en mörgum góðum kostum búinn. Og það var ekki laust við, að samanburðurinn við hann væri nokkuð ofarlega, þegar setzt var undir stýri í Fíat 1500. Er það skemmst frá að segja, að reynsla mín af 1500 raskaði í ég er hundavinur. Annar, sem er kannske heldur meira upp á kvenhöndina, sagði að hann væri eins og þrifaleg sveitastelpa í feitara lagi með eplakinnar og útlit fyrir að vera alin upp á lýsi og mjólk. Hvað um það, eng- an hef ég heyrt mótmæla því, að 1500 station sé til muna fallegri en fólksbíllinn, og það þótt hann sé líka í nefstyttra lagi. Annars á útlit hans sér hliðstæðu í ame- rískum bíl, þar sem er Corvair frá General Motors. Það er fleira en útlitið, sem mælir með því að Fíat 1500 hefði ofboðlítið lengra nef. Þegar mað- ur lítur ofan í vélarhúsið, ægir þar öllu saman, svo varla er hægt að drepa niður fingri. Það er meira að segja ekki hrist fram úr erminni að mæla olíuhæðina. Að vísu er mótorinn sjálfur ekki fyrirferðarmikill, þótt hann sé jafnoki 83 hesta, en það er ýmis- legt fleira, sem á sér bás undir einu vélarloki. En svo við höldum nú áfram að tala um hestana, verður ekki annað sagt en þeir séu viljugir og heldur frískir, samt hafði bíll- inn ekki þær tökur, sem ég átti BÍLAPRÓFUNfVIKUNNAR' engu góðri trú á 1100 gerðinni; hins vegar átti ég á betra von af 1500 eftir sögusögnum af honum og er hann þó engan veginn lak- ur. Um útlit Fíat 1500 eru nokkuð skiftar skoðanir. Sumum þykir hann fallegur, öðrum ekki. Hann minnir mig á hálfvaxinn, hnubb- aralegan hvolp með stutt og breitt trýni. Það er bara af því von á — eftir sögusögnum. En hann vinnur vel og er röskur upp í 60 km. hraða, þar eftir fer hann að letjast. Hámarkshraði á honum er sagður nálægt 155 km. á klst. þó heldur yfir en undir; ekki lögðum við reynslubílinn svo hátt enda tæpast finnanlegur vegarspotti til þess hér í nágrenn- inu; þó settum við hann á dágóð- an hraða, hefði jafnvel þótt gá- 8 VIKAN 48- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.