Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 11

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 11
Hér er Jcns f fremur óhugnanlegum félagsskap, en við pví er ekkert að gera; beinarannsóknir eru þýðingarmikill liður f starfi mannfræðinga. Frá alþjóðaþingi mannfræðinga og þjóðfræðinga í Moskvu 1964, sem Jens Pálsson sótti sem fulltrúi íslands. Blondínan, sem hann er að heilsa, var í sendinefnd Póllands á þinginu. Hjá þelm stend- ur mannfræðingur irá Sómalíu. f Vínarborg voru róstur miklar og hræðsla við valdabrölt nazista 'og sá ég uppþot á götunum. Lög- reglumenn á hestum börðu hraustlega frá sér. Einu sinni týndist ég í þessari borg, var skæður með að stelast frá þeim sem var með mér og æða út í mannhafið. Eftir það var sett festi um háisinn á mér með nafni og heimilsfangi, rétt eins og ég væri lítill hvolpur, sem ekki mætti missa. Einu sinni var ég tekinn fastur ásamt for- eldrum mínum og dúsuðum við heilan dag í varðhaldi. En allt var byggt á misskilningi. Lög- reglan hafði fundið skjöl með Eimskipafélagsmerkinu í fórum föður míns. — Og þú sigldir aftur þremur árum seinna? — Já þá fór ég til Kaup- mannahafnar og var settur í kaþólskan skóla. Ég fyrirleit þessar svartklæddu nunnur sem kenndu og neitaði að beygja kné mín fyrir Maríu mey í kirkjunni. Og ég lét ekki þar við sitja að halda fast við mína lútherstrú heldur fór ég að boða hana fyrir skólabræðrum mínum, með þeim afleiðingum að þeir snérust allir á móti mér nema einn heiðurs- maður sem alltaf stóð með mér. — Og hvað svo? — Loks var ég sendur einn heim til fslands aftur. Sjóferðin var skemmtileg frá „lille Dan- mark.“ í Edehborg fór ég í land með tveimur veraldarvönum ís- lendingum og erlendri stúlku og Framhald á bls. 42. 48. tbi. VTKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.