Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 21

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 21
FINNST ÞEIM SEM BIDMR Mamma, nú erum við búin að bíða svo lengi eftir litla barninu, kemur það ekki bráðum? Jú, það kemur bráðum. En það er ekki til- búið ennþá, þessvegna verður það að vera svo- lítið lengur í maganum á mömmu. En litla barnið veit að við erum að bíða eftir því. Finndu bara hvernig það sparkar. Það er byrjað að bíða. -i Fyrir þann sem bíður er tíminn alltaf lengi að líða, það er að minnsta kosti sagt. Þegar klukk- una vantar tvær mínútur í fimm, getur orðið löng biS þar til hún verður fimm á vinnustaðn- um. Hjá flestum konum er margt sem bíður þeirra, að loknum vinnudegi: t>að þarf að sækja börn á barnaheimili, kaupa í matinn og búa hann til, þvo þvott og fleira. Sumar bíða heima eftir því að klukkan verði 5 eða 6, þvi þá kem- ur eiginmaðurinn heim. Sumar vinna úti og leiðist vinnan. Þá er beðið eftir því að deginum ljúki. Sjá blárökkurmóðan um fjallshlíðar færist — nú flýgur hugur minn víða. . . . . En mér þýðir lítið að hima úti á hlaði, ég hef ekki neins að bíða. Stefán frá Hvítadal. IIÚN SITUR EIN EFTIR með myndina af hon- um. sem er farinn á undan henni. Ævikvöldið verður bið og sumir bíða eftir því að deyja. Þá eru það börnin og barnabörnin sem bíða lífsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.