Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 45

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 45
urríkj amönnum að kenna. Þeir svertu hvíta Suðurríkjamenn í augum útlendinga og espuðu negrana upp. Loks varð hann svo æstur að hann sleppti sér við mig og mína hvítu dömu. — Hefurðu umgengizt mikið negra í USA? — Nei, en ég kynntist þeim nokkuð í háskólanum og á negraknæpum. Eitt sinn rændi mig negri aleigunni. „Þér var nær“, sagði lögreglan, „að vera að skipta þér af negrum.“ Um jólin fórum við einu sinni nokkrir stúdentar til Mexico þar á meðal einn amerískur negri, Joe að nafni. Leið okkar lá um Texas og vildum við gista þar í bæ einum nálægt landamærum Mexico á KFUM hóteli. Segist Joe þá verða að skilja við okk- ur og gista annars staðar. En við sögðum, ef þú kemur ekki með okkur, förum við með þér. „Það gengur ekki,“ segir hann, „við erum í Texas“, en það varð þó úr að hann kæmi með okk- ur Joe gekk síðastur en við vor- um varla komnir inn þegar dyravörðurinn hvíslaði að mér: „Er hann með ykkur þessi,“ og átti við Joe. „Já,“ segi ég. „Hann fær ekki gistingu hér,“ segir hann þá. „Hvers vegna ekki,“ spurði ég? Honum vafðist tunga um tönn. „Þér eruð útlendingur?" Ég játaði því. „Mér þykir þetta leitt.“ Per- sónulega hef ég ekkert á móti þessum blakka Oini yðar en ég hef mín fyrirmæli, sem ég verð að framfylgja meðan ég vinn hér." „En þetta er þó KFUM hótel,“ sagði ég æstur, „finnst yður þetta samrýmast Kristindómin- um?“ „Nei,“ viðurkenndi hann, „en ég get ekkert gert.“ „Ég heimtaði þá að fá að tala við yfirmann hótelsins, en mér var þá sagt að hann væri ekki í bænum. Þetta var óvinnandi vígi og við fórum allir burt, yfir landamærin til Mexico og þar kunni Joe betur við sig en í heimalandi sínu USA. — Kynntist þú nokkuð Indí- ánum? — Það var því miður lítið. Þó verð ég að segja að vandamál þeirra höfðu dýpri áhrif á mig en negranna. Þetta eru leifar gjörsigraðra þjóða eins og þú veizt, sem einu sinni einkennd- ust af stolti og sérstæðum hæfi- leikum, en nú lifa yfirleitt á fast afmörkuðum landssvæðum sem hinar aðfluttu herraþjóðir hafa ekki kært sig um. Harm- saga þeirra er að mínu áliti enn meiri blettur á hvíta kynstofn- inum, en meðferð þeirra á negrum. Hér er hreinlega um þjóðamorð að ræða. Það er mik- ill skaði að því að hinir merki- legu Indíána-stofnar í Norður Ameríku skyldu vera þurrkaðir ZANUSSI' HafnarfjörAur Jón Mathiesen AVanes V^rzlunin örin Keflavik Siguróur Guðmundsson, rafvm. , Vesturgotu S Búöardalur Einar Stefánsson, rafvm. Isafjórður Baldur Sæmundsson, rafvm. Fjarðarstreeti 33 Siglufjördur Verzlunin Raflýsing ólaf sfjorður Magnús Stefánsson. rafvrn. Raufarhófn Reynir Sveinsson, rafvm. Akureyri Véla 6 Raftaekjasalan Húsavik Rafvélaverkstaeði Grims og Arna Saudárkrókur Verzl. Vökull Blönduós Valur Snorrason, rafvm. simi 16242 Hver einasta húsmóðir, sem sér ZANUSSI kæliskáp hrífst af hinni rómuðu ítölsku stílfegurð. Þær sem hafa reynt ZANUSSI kæíi- skápa þekkja kostina. Komið og kynnið yður hina sérstaklega hagkvæmu greiðsluskilmála. SÖLUUMBOÐ UTAN REYKJAVÍKUR út, allflestir, í stað þess að bland- ast þá frekar hvíta stofninum smám saman. Það er oft talað með réttlátri reiði um þjóðamorð ýmissa ofbeldisþjóða, en þjóða- morðin í Ameríku eru oftast túlkuð sem skemmtileg ævin- týri og hetjudáðir. Ég hef oft séð drukkna menn erlendis en einhvernveginn situr myndin af ölóðum Indíánadreng í Arizona fastast í huga mér. Hann brauzt um á hæl og hnakka, en tveir fílefldir karlmenn héldu hon- um föstum. — Gerðir þú mannfræðirann- sóknir í Ameríku? I — Ég var aðstoðarmaður prófessora minna við beina- rannsóknir Indíána og blóðrann- sóknir á „hreinum mongólum“, en sjálfstæðar rannsóknir gerði ég á Vestur-íslendingum í Kan- ada og í USA, mældi þá hæð, höfuð og andlitslag, athugaði hára- og augnalit og ýmisleg fleiri einkenni. En þessar rann- sóknir urðu því miður ekki eins víðtækar og ég hefði kosið. Mig skorti fé til ferðalaga. Flest það fólk sem ég rannsakaði reyndist vera hávaxið og bar mest einkenni norræna kyn- stofnsins. — Þú dvaldir meðal afkom- enda íslenzkra Mormóna í Utha? — Já, þeir eru elskulegasta fólk á jörðunni, næst Dalamönn- um. Ég rannsakaði alla sem ég náði til. — Reyndu þeir að turna þér? — Flestir gerðu lítið til þess en sumir reyndu hvað þeir gátu. Þeir buðu mér að búa hjá sér frítt í heilt ár og vildu að ég færi í háskóla þeirra, sem kenndur er við Brigham Young, þennan sem átti 23 konur. Þeir ^ S J j *» ■! fi» g «»J) t' F, -» i f* I, vissu sem var að það vantaði trúboða á íslandi og einhverja prestalykt hafa þeir vafalaust fundið af mér. — Hvað var þá í veginum? — Gulltöflurnar stóðu í mér. Joseph Smith fann þær undir steini þar sem Moroni sendiboði guðs hafði vísað á þær á hæð nokkurri (í New York ríki). Á þær var skráð eitthvað sem að- eins Smith gat þýtt fyrir náð guðs, á ensku. — Og þetta stóð í þér? — Já, því miður var ég orðinn of háður því sem kallað er vís- •> ■ C ». H .. W F 1/^vJ "—i ■ SKARTGRIPIR um Z3 SIGMAR & PÁLMI Hverfisgötu 16A, sími 21355 48. tbi. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.