Vikan


Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 55

Vikan - 01.12.1966, Blaðsíða 55
Hekluð stjarna Þessa stjörnu mó hekla úr bómullar-, ullar- e'ða heklugarni, sauma saman í lítið vagnteppi, í dúk, eða púða og er þá réttur grófleiki og efnisteg. valin fyrir hvert stykki. Sé heklað með D.M.C. heklu- garni nr. 50 eða 60 og heklunál nr. 12 eða 14 mælir stjarnan um 3V2 sm. á hverja hlið. --rz-v*.» •r»» '> * • .• rzjrr.'^ri Skýringar við munstur. Keðjuhekl: 1 I. á nálinni, dragið garnið upp og dragið það síðan áfram í gegnum lykkjuna sem var á nálinni. Fastahekl: 1 I. á nálinni, dragið garnið upp og farið undir loftlykkjuboga 12 I. á ná!.) Bregðið þá garninu um nálina og drag- ið það í gegn um báðar lykkjurnar í einu. Stuðlahekl: 1 I. á nálinni, bregðið garn- inu um nálina og dragið garnið upp eins og í fastaheklinu (3 I. á nál.) Bregðið þá garn- inu um nálina og dragið það í gegn um 2 I., bregðið því aftur um nálina og dragið það aftur í gegn um 2 I. Loftl. (= uppfitjun); Búið til færanlega lykkju, dragið garnið upp í gegn um hana, dragið það síðan aftur í gegn um þá lykkju og þannig áfram æsklegan lykkjufjölda. Fitjið upp 10 loftl. myndið úr þeim hring og lokið með keðjul. 1. umf.: Hekl. 20 sl. í hringinn og lokið með keðjul. 2. umf.: Hekl. 18 loftl., sleppið 4 st. og festið ioftl. með 1 fastal., endurtekið í allt 4 sinnum. , 3. umf.: Hekl. 20 fastal. í hvern boga. 4. umf.: Hekl. keðjuhekl. út í 10 I. og far- ið undir aftari lykkjuhelming, fitjið þá upp 18 I. í framhaldi af þeirri lykkju og festið með 1 fastal. í sömu I., 4 keðjuhekl., 18 loftl., 1 fastal. í 5. fastal. í næsta boga, 4 keðjul., endurt. 4 sinnum. Frh. á bls. 57 2. Skyrta 3. Kfótl meö pfffu Efni: Um 35 cm. af poplinefni 90 sm. breiðu. Skábönd til þess að brydda með og 1 litin hnapp. Búið til sniðin eftir uppgefnum mál- um skýringamyndanna. Mátið sniðið og gerið breytingar ef með þarf. Leggið sniðið á tvöfalt efnið frá röngu. Látið miðju aö framan liggja að tvöfaldri og þráöréttri efnisbrún- inni, cn hafið 2 sm. í saumf. að aftan. Sníðið annars með 1 sm. saumfari. Saumið fyrst sauminn að aftan, en hafið ósaum. um 10 sm. efst fyrir klauf, Saumið axla- og hliðarsauma. Bryddið hálsmálið og um leið klauf- ina og myndið litla lineppslu úr ská- bandinu. Bryddið cinnig liandvcgi og pífuna öðrum megin. Rykkið pífuna með 2 þráðum, drag- ið saman svo víddin verði hæfil. við kjólinn. Nælið, þræðið og jafnið vídd- inni mcð nálv. hafið rúmlega 1 sm. í saumf. á kjólnum, saumið milli rykk- ingaþráðanna. Frh. á bls. 57 Þessi litla skyrta er sniöin úr notaöri skyrtu eöa skyrtublússu. Búiö til sniöin eftir skýringarmyndinni og er hver ferningur lxl sm. Mátiö sniöið og geriö breytingar ef meö þarf. Leggiö sniöið á efniö, hafiö þráörétt viö miöjur og látiö sniö bakstk. liggja aö tvöfaldri efnisbrún svo hún veröi heil. Á miöjur framstykkja er bezt aö nota hnappagatalista og tölur þess er sniöi er upp úr. Leggiö því sniðiö aö yztu brúnum. Sníöiö aö öllu leyti bæöi stykkin meö 1 cm. breiöum saumförum. SaumiÖ saman bæöi axla- og hliöarsaum meö skyrtu — eöa tvöföldum saumi. ' Bryddiö hálsmál, handvegi og skyrtuna aö neðan meö samlitum skáböndum. 1 í-i. þ' anstk. '"1-5 1 . f 1 1 '-7 ■ r I 1 | . I l‘. 1. L 1. L L Hver ruða er 1 cn. 4. Hlýrabuxur Efni: Um 55 sm. af þykku bómullarefni, 4 m. skáband til þess að brydda með og 5 litlir hnappar. Búið til sniðið eftir uppgefnum málum skýringarmyndarinnar, klippið út, mátið og gerið breytingar ef með þarf. Leggið sniðið á tvöfalt efnið frá röngu og látið miðju að framan liggja að þráðréttri og tvöfaldri efnisbrúninni. Sníðið saumfarslaust. Bryddið síðan stykkið allt í kring með skábandinu og einnig vasann að ofan. Staðsetjið vasann eftir skýringarm. og saumið hann á svuntuna. Búið til 6 hnappagöt og festið hnappa, sjá skýringarmynd Hneppið síðan buxurnar saman og mætast þá hnappar og hnappagöt sem hafa sama bókstaf. 48. tbi. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.