Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 11

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 11
Þegctr rökkvar halda unglingarnir til kofans, þar sem kvöldinu og nóttinni er varið við dans og félagsskap. Enginn skipar hér fyrir, allir eiga hlut að þeim ókvörðunum, sem teknar eru. Sirdar og belosa, sem er einskonar „drottning" hans, eru engir harðstjórar og embætti sín hafa þau ekki fengið sökum þess að foreldrar þeirra séu ríkir og vold- ugir. Þesshóttar á sér ekki stað hérna. Þeir, sem skara fram úr öðr- um af andlegu og líkamlegu ágæti, fá mestu virðingarstöðurnar. Um það eru allir sammála. Engin afbrot. Hvað gerist svo um nóttina? Greinilega ekkert, eða að minnsta kosti ekkert stórvægilegt. Hér er engin kynferðisleg forvitni til og enginn aðþrengdur af kynhungri. Að sofa saman er þessu fólki jafn eðlilegt og að borða og drekka saman. Stúlkan fjórtán ára tekur litla rekkjunautinn sinn ( fangið og þau sofna sætt og rótt. Önnur pör strjúka kannski hvort annað svolít- ið áður en þreytan yfirbcigar þau og elztu krakkarnir læðast kannski út úr húsinu til að elskast undir berum himni. [ húsi barnanna eru kynferðis- mál jafn eðlilegur þáttur í tilver- unni og vinna og dans. AAúríar eru sannfærðir um, að kynferðismál séu meginatriðið í lífi mannsins og að samfélagið haldist því aðeins í jafnvægi að fullt tillit sé tekið til þessarar frumorku. í öðrum hlutum Indlands er eng- inn hörgull á afbrotum, sjálfsmorð- um og kynferðislegum vandamál- um — það er sama sagan og ann- arsstaðar að úr heiminum. AAeðal AAúría eru ekki til neinir glæpa- menn, engar vændiskonur, engir kynvillingar. Samkvæmt opinberum indverskum skýrslum lifir engin önnur þjóð heims við betra sálar- jafnvægi. Og fer því þó fjarri að indversk stjórnarvöld séu AAúríum úr hófi vinsamleg. í heimi AAúría koma ekki fyrir neinir árekstrar milli barna og full- orðinna, árekstrar, milli valds hinna síðarnefndu og þrjózku hinna fyrr- nefndu. Hér kemur annað vald ( stað pabba og mömmu — samfélag barnanna. Boð þess og bönn valda aldrei neinni óánægju, því þau eru hin sömu fyrir alla. Þessi skortur á ósamlyndi barna og foreldra hefur svo ( för með sér, að börnunum þykir innilega vænt um foreldra sína og sá kærleikur endist alla ævina. Þetta hljómar kannski of fallega til að geta verið satt. En ég vil benda á, að þetta kemur heima við nýjustu niðurstöður evrópskra sál- fræðinga. Barnahús AAúríanna er þeim dæmi um frábært barnaupp- eldi. Ég vil ekki fara út ( flóknar sál- fræðilegar útskýringar, en hitt get ég bent á, að aldrei á æfinni hef ég séð jafn Kfsglaðar manneskjur og ( þessari jarðnesku paradís. En hvað skeður ef ung kona verður ástfangin? Þegar hún vill hafa einhvern ákveðinn ungan Framhald á bls. 55 8 tbi. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.