Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 21

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 21
Af köllunum fiskinn kaupir hann — kannski atkvæðin líka — til tjóns fyrir sjálfan sig, en hagnaðar fyrir hina. Hans sál er dásamlig. Óli forhertur orðin tók. Aumingja Jónas flúði. Ólafur kroppinn allan skók. úr sér mælskunni spúði: „Hvað er að gerast hér, er verið enn að stela atkvæðum hér frá mér? Hver kaupir fiskinn hér á strönd? Hver stjanar ykkur kringum? Ég, sem er ykkar önnur hönd á öllum jarðneskum þingum og atkvæðin hérna á.“ Þá ómaði utan úr salnum: Amen. Hallelúja! Hriflon úr sínu horni skreið hryggðarmynd veikra burða. Samstundis yfir Ólaf leið, Ættaður austan úr sveitum, sem ekki’ er nú dónalegt. Um fundarsálirnar fór hann þar Felixar rökum slingum. Ólaf og Jónas báða bar blóðrauðum svívirðingum. Óvæginn á þeim tók. Einar er ágætispiltur. Einar er teólóg. Heiftarmenn fylltust fúlum reyk, fóru með harki og braki. Jónas komst út við illan leik, Elimundar á baki. Óli óvígur lá. Með gríðarstórt glóðarauga guðsmanninn einhver sá. Sál mín, ver aldrei upp með þér, einn er til heitur staður. Margur um hánótt enginn er atkvæða fiskimaður. Sofi í sælli ró þyrsklingur upp’ í þara og þorskar í reginsjó. sem ekki var nokkur furða. Hrifloni hægðist þá. Andríki úr sér hellti, unz Ólafur svefni brá. Ólafur Jónas aldrei má óhræddur sjónum líta. Jónas má Ólaf aldrei sjá, undan sér gjörir flýta. í orðasennum yfirleitt ósigur bíða báðir, báðum fær miður veitt. Einar Magg heitir ungur sveinn, aðgætinn vel og stilltur, jafnaðarmaður og hjartahreinn, háleitur gæðapiltur. — Fasið er stundum frekt — í bælið læddist nú bóndi hver bólhelgis vildi njóta. Konan vaknaði vond og þver veltandi sér til fóta, og breiddi hátt yfir haus, með ónot af öllu tagi og undirbrekánslaus. Fornemuð eins og vonlegt var vítti hún orðum skærum næturútgöngur allskonar og uppþot úr bólum kærum. Ef ekki róið er ektafólk á að lúra uppí — og skemmta sér. Næsta dag gæftir gjörðust á gjörvöllum Reykjaskaga. f Keflavík enginn blundi brá Á þessum órum hófst umferðarstjórn í Reykjavík og lögregluþjónninn stóð á kassa. þó birti og tæki’ að daga. Hádeigssólin hlý sofandi formenn signdi. — Sjódýrin áttu frí. — Fleira af þessum fundi hlauzt Framsóknar mjög í anda. Bráðgáfaður — í bílnum skauzt — bæði til munns og handa Hriflungur heim til sín. — Syng nú ei meir að sinni sálarangistin mín. „ANDINN YFIR VÖTNUNUM“ VÍKUR ÚR RÁÐHERRASTÓLI Viðskiptakreppan var lögzt á með fullum þunga á árinu 1932 þó að enn ætti eftir að sverfa sárar að landsfólkinu, þegar afl- inn brást einnig á árunum eftir 1934 og voru þau ár svörtust. Hér er ekki rúm til að rekja söguna frá ári til árs og verð- ur því horfið að því ráði, að stikla á stóru. Frá því hefur verið sagt hér fyrr, að Tryggvi Þórhallsson rauf þing í apríl 1931 og kosn- ingarnar fóru fram um sumarið og vann þá Framsóknarflokkur- inn mikinn sigur. Þannig skipað- ist þó í þingdeildir, að þessi sig- ur entist honum ekki til algerra yfirráða í þinginu, þar sem sam- anlagður þingmannafjöldi Sjálf- stæðismanna og Jafnaðarmanna var jafn þingmannafjölda Fram- sóknarmanna í Efri deild. Fljót- lega vaknaði á ný upp deilan um kosningalögin og í maí 1932 gafst Tryggvi upp og taldi sýnt, að þessi harðvítuga deila myndi ekki leysast undir sínu forsæti. Ásgeir Ásgeirsson myndaði þá stjórn á vegum Framsóknar með stuðningi Sjálfstæðisflokksins og varð Magnús Guðmundsson dómsmálaráðherra. Þar með var lokið ráðherraferli Jónasar, þó að áhrifa hans gætti enn um mörg ár eigi að síður. Þessi stjórn náði samkomulagi um kosninga- lögin og kreppuráðstafanir og var gengið til kosninga um sum- arið 1933 og unnu þeir flokkar, sem studdu kjördæmabreyting- una, sigur. Framhald á bls. 42 '---------------------—------------------------------------- Kosningarnar Sjálfstæðisflokkurinn 16. júlí 1933 17.131 atkv. 48,0% 20 þingm. Framsóknarflokkurinn .... 8.530 — 23,9% 17 — Alþýðuflokkurinn 6.864 — 19,2% 5 — Kommúnistaflokkurinn .... 2.653 — 7,5% 0 — Utanflokka 480 — 1,4% 1 — V-----------------------------------------------------------------------------------------------------y1 8. tbi. vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.