Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 24

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 24
GRÍMUBALL í HEIMAHÚSUM Sveppurinn er telpa í hvít- og rauð- doppóttu pilsi og með hatt úr sama efni. smáfelldur hvítur kragi um háls- inn, en blússan brún. Við hlið hennar ritur lítill púki í rauðri peysu, rauð- um sokkum og með rauðan dúsk á svörtu skottinu. Sláin er svört og húf- an, en hornin höfð rauð. Sé grímubáll haldiö heima, skapar þaö skemmti- legt andrúmsloft ef stofurnar eru viðeigandi skreytt- ar. Þaö kostar töluveröa fyrirhöfn, en þarf ekki aö veröa dýrt. Þaö er um aö gera aö nota nógu sterka liti og lielzt aö fylgja emhverri ákveöinni áætlun við skreytinguna. Á efri myndinni er stofan gerö aö litlu veitingahúsi. Skilrúm og forliengi eru gerö úr mislit- um pappírsrœmum, grimur og blöörur hengdar á víö og dreif, lítil borö meö skrautlegum dúkum sett í hvern bás, púöar settir á kolla og kassa. Þarna eru reyndar bastmottur á veggjum, en þaö viröist nú vera heldur dýrt og fyrirhafnarmikiö fyrir eitt kvöld. Þaö veröur auövitaö aö taka allt annaö út úr stofunni á meöan. Á neöri myndinni má taka einn vegg eöa eitt horn herbergisins og skreyta eins og þar sýnir. Þek'iö vegg Framhald á bls. 55 + * * * i * X- * X- 4 X- 4 4 4 4- Hér að neðan er lítill trúður með háan, bleikan stromphatt, fötin fjólublá og kafl- arnir í bleikum, rauðum og gulum litum. Þá er stígvélaði kötturinn í svörtum sokka- buxum, rauðum stígvélum, sem rauð pífa er límd á. Kjóllinn grænn með hvítum kraga, slaufan rauð og hettan svört, er bleikleitt látið vera innan í eyrunum. | i I )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.