Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 25

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 25
GRÍMUBALLIÐ Að þessu sinni birtum við eingöngu grímubúninga handa börnum, en á þessum tíma standa grímuböll skólanna yfir. Athugið að efni og saumaskapur þarf ekki að vera vandað, nota má lím í stað saumaskaps, þar sem hægt er að koma því við, sömuleiðis sterkan pappír í stað efnis, ef svo ber undir. Þar sem rendur eiga að vera á efni, má líma þær á, því að búningurinn á aðeins að endast eitt kvö'.d. / efri röð t.v. er RauOhetta litla, blússan og svuntan hvít, vestiö grænt, pilsiö rautt meö svörtum leggingum og liettan auövitaö rauö. Sjálfsagt er aö hún halcti á matarkörfunni til ömmu sinnar. T.h. er lítill riddaraliösmaöur frá því í gamla daga, í rauö- um víöum jakka, röndóttum silkibuxum meö slaufíi aö neöan og stóran fjaörahatt. 1 neöri röö yzt t.v. er prins í rauöum sokkabuxum, blárri blússu meö gylltum leggingum, innanundir hvítri blrissu meö löngum ermum og pífukraga. Gyllt kóróna úr pappa. Næst er blómálfur í bleiku pilsi og fjólublárri blússu og hettu. Vcengirnir úr bleiku organdi meö fjólubláum stórum álimdum deplum. T.h. er Arabadrengur í guldoppóttum, víöum buxum meö gul- an túrban og belti, stóra. gula eyrnahringi, en jakkinn er rauöur meö gylltum leggingaböndum. 8-tbl- VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.