Vikan


Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 55

Vikan - 23.02.1967, Blaðsíða 55
að margt í sambandi við barna- húsin er athyglisvert. Það myndi óreiðanlega ekki verða okkur til tjóns, þótt við gætum að einhverju leyti litið tilveruna sömu augum og þetta fólk." Grímuball............ Framhald af bls. 24. og 'hluta af loftinu meO neti og e.t.v. veggfóöri meö fiskamunstri. 1 netiö er svo Qiengd alls konar sjávardf/r, fiskar, eölur og sélir, en litir þeirra eru hafð'ir skærari og aörir en nátturan sér þeim fyrir. Á gólfiö er sett strámotta, sœtin eru gamlar kistur og kassar. Gam- all olíulampi er settur á gólfiö og fállegar flöskur — meö veitingum fyrir gestina — settar á gólfiö og liengdar á vegginn, ef bastfhulstur er um þær. Dýrin eru gerö úr pappa og máluö, ef viöeigandi lit- ur fæst ekki, eins má nota tauaf- ganga til aö þekja pappann meö. Munstur af tveimur dýrum er aö finna á bls. ýO—lfl. A G-10-6-5-4 V 10-8-4 4 Á-K-2 4» 8-3 A 9 y G-9-6 4 G-10-9-6-5-3 4, G-10-2 A A-D-8-7-3-2 y Á-D-7 4 D-8 4. 6-5 Norður-Suður á hættu. Suður gefur. Sagnir gengu: þristur kæmi ekki við björgun- arsöguna. Seigur eins og þrist- ur er máltæki, sem ekki er not- að út í bláinn. Og í apríl 1949 var sett nýtt heimsmet á DC 3, að þessu sinni í Bólívíu. Eftir stórkostlegt flóð var 93 farþeg- um troðið inn í þrist með þriggja manna áhöfn, og að sjálfsögðu náði hún í áfangastað. Henni virðist engin takmörk sett, og til marks um það er vert að geta um andstæðuna: Einu sinni í stríðinu lenti mannlaus DC 3 án þess að skemma nema annan vænginn lítillega. Hún hafði orð- ið bensínlaus og áhöfnin taldi réttast að bjarga sér í fallhlíf. DC 3 og Sovétríkin áttu einnig sín kynni. Eftir stríðið gáfu Bandaríkjamenn Rússum 700 fyrrverandi herflugvélar af þess- ari gerð. Rússar voru ekki sein- ir á sér að kópíera þessa lista- flugvél vandlega og framleiddu um 2000 stykki af sinni eigin DC 3, sem þeir kölluðu Lissu- nov 2. Fyrst eftir stríðið voru þessar vélar í litlu verði. Meðalverðið á fyrrverandi herflugvélum var um 20 þúsund dollarar, ef þær voru flugfærar. Ófleygar vélar voru að sjálfsögðu töluvert ódýr- ari, en seldust samt til marg- víslegra nota. Sumar voru not- aðar fyrir sumarbústaði, baðhús, hænsnahús, bátanaust, og síðast en ekki sízt — kaffihús. En smám saman hækkuðu prísarnir aftur, og þegar tyrkneska ríkið bauð til sölu sjö þrista án alls •— hreyflalausa, radíólausa, leiðslu- lausa, gólflausa, mælaborðslausa og hjólalausa, slógust kaupmenn frá átta löndum (USA, Englandi, Egyptalandi, ísrael, Brasilíu, Ítalíu, Þýzkalandi og Venezuela) um skrokkana og verðið varð hátt! Eins og fram kemur af því, sem hér hefur verið sagt, eru nú 31 ár, síðan DC 3 kom fyrst fram. Þeir í Víetnam kalla hana ömmu gömlu eða draumadísina, og enn er hún í fullu fjöri. Þó má gera ráð fyrir að nýrri vélar fari að ryðja henni til hliðar, eins og reyndar er að verða hér á landi, því borið saman við t.d. Fokker Friendship eru Douglasvélarnar margfalt dýrari í rekstri, og hafa nú hin síðari ár komið út með tapi hjá Flugfélagi íslands. En þótt þær hverfi af sjónar- sviðinu, er engin hætta á að þær gleymist hér — vélarnar, sem öðrum fremur hafa byggt upp loftflutninga á íslandi. Múríar Framhald af bls. 11 mann út af fyrir sig? Það er bann- að samkvðsmt lögum barnahússins. Hún mó vera með sama unga manninum þrisvar, en siðan verður hún að skipta um. Því næst má hún aftur vera með honum þrisvar, og svo koll af kolli. Við spyrjum marga unga menn hvað þeim finnist um þetta og þeir svara allir á eina lund: í ghotul eru öll föst ástasambönd bönnuð, því þau valda öfund og samkeppni. Þau myndu leiða til sundrungar. Og þeir, sem eru ófríðir og ekki eins skemmtilegir og aðrir myndu þá verða útundan. Við spurðum nokkrar stúlkur hvort þær vildu ekki heldur vera á föstu. — Ónei. þá yrðum við allar óléttar, svaraði ein þeirra. — Nei, þetta er miklu betra eins og það er. Múríar eru sannfærðir um, að kona geti þv( aðeins orðið ólétt að hún sé andlega bundin karlmanni og elski hann í raun og sannleika. Einhverjum finnst þetta kannski hlægileg hjátrú, en Múríar eru greinilega svo sannfærðir um þetta, að þetta verður svona hjá þeim í alvörunni. Þrátt fyrir fullkomið kyn- frelsi verða aðeins 4% ungra stúlkna ófrískar áður en þær gift- ast, og er sú tala ótrúlega lág. Þegar stúlkurnar hafa gengið í hjónaband, stendur hinsvegar ekki lengi á börnunum. Það fyrsta fæðr ist venjulega innan árs frá hjóna- vígslunni. Læknar og mannfræðingar hafa hugleitt þessa furðu en ekki dottið niður á neitt haldbært svar. Kannski búa Múríastúlkurnar yfir einhverjum góðum ráðum til að passa sig, en þeim er þá haldið stranglega leynd- um. Þrátt fyrir allt, sem við og marg- ir aðrir hafa fengið að vita um lýðveldi barnanna, býr það enn yfir mörgum leyndardómum, og þeirra er vandlegar gætt nú en nokkru sinni áður. Margir indverj- ar, sem hér eiga leið um, Kta nefni- lega á ghotulin sem vændishús og reyna að komast þar inn sem „við- skiptavinir". Sem betur fer hefur þeim aldrei tekizt það. Þannig er þá framkoma hinnar utanaðkomandi menningar — eða fulltrúa hennar, sem lita á Múría sem frumstætt fólk, hæða siði þeirra og reyna að nota sér kurteisi þeirra og góðvild á svfvirðilegasta hátt. Múríar eru ekki frumstæð þjóð. Hvorki Indverjar eða aðrir geta vaðið inn á þá undir því yfirskini að kenna þeim „menningu", nema að líta fyrst ( eigin barm og finna ráð við hinum dökku hliðum sinn- ar eigin menningar. Enski guðfræðingurinn Verrier Elwin, sem lengi dvaldi hjá Múrí- um, skrifar: „Meðan ég átti hlut- deild í hinu frjálsa og hamingju- sama lifi Múría, spurði ég mig oft, hvort ég væri hundruðum ára á undan mlnum tfma eða hundruðum ára á eftir. Ég á ekki við að við eigum að gera unglingaskóla okk- ar að ghotulum, en ég vil benda á, Suður Vestur 1 spaði pass 2 spaðar pass 4 spaðar dobl pass Norður fer sér hægt, enda ligg- ur ekkert á. Suður veit, að tígull- inn heldur ekki í grandsamningi og dembir sér því í fjóra spaða. Reyndar væri game í laufi auð- velt í þessu tilfelli, þar sem lauf- in liggja vel skipt. Vestur hefur lítið að gera með að dobla, en hann var undir í hálfleik, skinnið, svo að honum er vorkunn. Útspil var ás og síðan kóngur í tígli. Vestur andaði léttara, þeg- ar kóngurinn hélt. Nú hlaut hann að fá tvo spaðaslagi. Eða hvað? Svo að hann spilaði þriðja tígl- inum, sem Suður trompaði í eigin hendi. Spaða var nú spilað á kónginn í borði, lághjarta látið út og tekið á ás. Þá var spilað spaða- ás, og Austur fleygði laufatvisti. Austur reyndi með þessu að gefa makker tölvma í laufi, en þetta afkast gaf Suðri góðar upplýs- ingar um leguna. Nú var eina von Suðurs að ná í slagi á hjarta og lauf, áður en trompið var snert. Ef vel færi, myndi Suður eiga eftir D 8 7 í trompi, en Vestur G 10 6. Þetta Norður Austur 2 lauf pass 3 hjörtu pass pass pass lánaðist. Tekið var á laufaás og kóng, hjartakóng og síðan spilað upp í Vestur, gat hann aðeins hirt einn slag. Ef Austur hefði ekki fleygt laufi í sjötta slag, hefði sagnhafi orðið að geta sér til um hvort Vestur ætti þrjú hjörtu og tvö lauf, eða tvö hjörtu og þrjú lauf. Laufaafkast Austurs er tilgangs- laust, því að Vestur hlýtur að hafa doblað á tromp, auk Á K í tígli. Raunar gæti Austur verið að blekkja með afkasti sínu — en sagnhafi verður að taka áhættuna og notast við þau gögn, sem honum eru gefin. Vestur skammaði Austur ein- hver ósköp fyrir að gefa þessar upplýsingar. En hann var ekki eins borubrattur, þegar sagnhafi benti honum á, að spilið hefði aldrei unnizt, ef þriðja tíglinum hefði ekki verið spilað í upphafi. Það varð til þess að sagnhafi varð jafnlangur í trompi og Vestur, og það var einmitt þessvegna, sem endaspilið náðist. Kúnstugt spil, bridge. 8. tbi. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.