Vikan


Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 16

Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 16
EFTIR ÉTrh AndPés Indriðason VID VILJUM SPILA FYRIR SEM FLESTA SEGIR ÁSGEIR GUÐMUNDSSON Asgeir Guðmundsson hefur verið hljómsveitar- arstjóri Dúmbó sextetts allt fró því hann byrj- aði að leika með hliómsveitinni — haustið 1963. Ásgeir er einn af þessum náungum, sem manni finnst einhvern veginn sjálfkjörnir til að gegna slíkum embættum, ákveðinn og fyrirmannlegur — sannkallaður persónuleikabreiðmenni. Mér hafði lengi legið hugur á að hitta Ásgeir að máli, en það reyndist lengi vel ekki svo auð- velt, því að þeir félagarnir eru á sífelldum þeyt- ingi út og suður og hafa yfirleitt lítinn tfma aflögu. En svo einn fagran sunnudag nú fyrir skömmu, þegar við Ásgeir vorum sem oftar að krúnka saman í símanum um daginn og veginn, datt út úr honum, að hliómsveitin væri að leggja af stað í bæinn; ættu að spila í Glaumbæ um kvöldið. Við ókváðum aS hittast klukkan ótta um kvöldið — og klukkan ótta var Ásgeir mættur. — Cg hef klukkutíma, sagði hann. Strákarnir hleyptu mér út ó leiðinni í bæinn. Hann lagði svellþykkan loðskinnsfrakkan til hliSar (slíkar flíkur eru mjög f tízku um þessar mundir. Sennilega óhrif frá kvikmyndinni Dr. Zivago), tók pakka af Viceroy úr vasanum og lagði á skrifborðiS. Ég virti fyrir mér fatnaSinn: þröngar buxurnar með breiðri og fyrirferðarmikilli leSuról, rauð- leita skyrtu meS löngum, lafandi flibba og gró- leitan jakka meS sérkennilegu sniSi. SagSi svo: — ÞaS fer ekki á milli mála, að þú hefur komið við í Carnaby Street í Lundúnareisunni, Ásgeir. Hann brosti, dustaði ósýnilegt rykkorn af iakkaerminni og settist. — Jú, rétt er það. ViS keyptum mikiS af fatn- aSi úti og heimsóttum auSvitaS verzlanirnar f Carnaby Street. Annars mó segja, aS fatnaSur- inn f Carnaby Street sé einkum fyrir yngstu 16 VIKAN «•:«¦ kynslóðina. Það er hægt að gera miklu hag- stæðari kaup í Oxford Street. Það ér allt svo hræðilega dýrt í Carnaby. | Hann rórillaði sér í stólnum og hélt ófram: — Ég ætla að vera í þessu í kvöld. ViS ætlum aS bregSa út af venjunni og vera ekki allir eins klæddir. Þér aS segja er einkennis- búningurinn okkar farinn aS lóta dólítiS ó sjá. Auðvitað hafði ég ekki stefnt Asgeiri til fundar við mig til þess aS tala um fatnaS. En satt bezt aS segja gat ég ekki þagaS, þegar ég só Ásgeir, róSsettan manninn, í táningaklæSum. Ég sá þó fljótt, aS þetta var skelfing kjánalega hugsaS hjó mér, þvf aS auSvitaS verða þeir, sem spila í hliómsveitum að vera með 6 nót- unum ó ölum sviðum. Og dæmin sanna meira að segja, aS sumir eru táningar langt upp f þrítugsaldur. Ég hef til dæmis oft veriS aS velta því fyrir mér, hvort honum Gunnari vini mfnum f Hljómum sé ekki fariS að leiðast að vera meS loðhaus. En móliS er ekki svona auSvelt, óekki. Mér er bara sem ég sæi framan f áhangendur Hlóma, ef þeir (Hljómar) létu klippa sig. En þaS er víst bezt að halda sér við efnið. fcg spyr Ásgeir um þróunarskeiS tónlistarinnar á ferli hans meS Dúmbó. Hann krækir sér í vindling úr pakkanum, sem liggur ó borSinu milli okkar. Ég sé á honum, aS hann er a ðbúa sig undir að halda langa ræðu. — þaS er óhætt að segja, að músíkin hafi þró- ast mjög til hins betri vegar ó undanförn- um þremur aS fjórum órum. Þegar Bftlarnir komu til sögunnar, urðu fyrst verulegar breyt- ingar. Þó kom hið svokallaSa „Mersey beat". Síðan hefur tekið við sú stefna, sem nú er alls- ráðandi — „Tamla Motown", en þa6 er mjög fastur rythmi, sem þar meS er mjög gott a8 Framhald á bls. 28. Dúmbó extett og Stelni — hljómsveitin var stofnuð fyrir sex árurn, og hefur æ sfSan veriS á uppleiS. Finnbogi Gunnlaugsson. Sigursteinn Hákonarson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.