Vikan


Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 19

Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 19
Davíd W. Ferrie hafði vaðið fyrir neðan sig. Þegar kunnugt varð um þátttöku hans f sam- særlnu, dó hann skyndilega. Clay Shaw var aðalmaðurinn í sam- særinu og stjórnaði þvl af kaldrifjuðu hyggjuviti. Þessi maður, sem var Atlagi frá Kúbu, fékk það hiutvcrk að skjóta forsetann. Garrison Ieitar nú að honum, en hann hvarf að morðinu afstöðnu. Lee Oswald var í þingum við Ferrie. Þegar árásin var gerð, hafði hann það hlutverk að beina athyglinni að sér, en frá morðingjanum. Marina Oswald hrakti mann sinn frá sér mcð framkomu sinni við hann. Hann leitaði sér liuggunar hjá kyn- villingum. \ Jack Ruby, veitingakráreigandi í Dallas, fékk fyrirskipun frá Ferrie um að myrða Oswald. FIMM KYNVILLINGAR STANDA AÐ MORÐINU A FOR- SETA BANDARÍKJANNA, ÞESSU SÖGULEGASTA MORÐI ALDARINNAR. LEE OSWALD HRAKTIST FRÁ KONU SINNI VEGNA ÞESS AÐ HÚN VAR HONUM FRÁIIVERF, OG LEITAÐI SÉR HUGGUNAR HJÁ KYNVILLINGUM. HANN HITTI ÞÁ FYRIR SÉR FERRIE FLUGMANN, SEM VAR t ÞINGUM VH) CLAY SHAW. ÞEIR HÖFÐU ÞÁ EFNT TIL SAMSÆRIS ÁSAMT MANUEL GARCIA GONZALES FRÁ KÚBU. OSWALD OG RUBY, SEM LIKA VAR KYN- VILLINGUR, VORU AÐEINS VERKFÆRI f HÖNDUM ÞESS- ARA MANNA. inni þóttist ég hafa styrkzt í þeim grun, að hann væri við málið riðinn. Undir eins að forseta- morðinu loknu ók Ferrie bíl sín- um frá New Orleans til Houston í Texas, og voru í fylgd með hon- um tveir menn, sem hann nefndi aldrei. f Houston fór hann rakleitt að skautahöll borgarinnar og beið þar í tvo klukkutíma í nánd við hátalara eftir því að hringt yrði til sín. Þegar kallið kom, óku þessir þrír menn um miðja nótt til Galveston. Þar biðu þeir aftur eftir upphringingu. Þetta tók þrjá klukkutíma og í þetta skipt- ið biðu þeir í litlum veitinga- stað. Þegar ég spurði Ferrie hvað þetta undarlega ferðalag hefði átt að þýða, svaraði hann: „Við vorum í orlofi.“ Ég varð ekki lítið undrandi á þessu svari, grunur minn styrktist og ég tók Ferrie fastan og framseldi hann leynilögreglunni. En vegna þess að FBI lét ekkert til sín heyra, hélt ég áfram rannsókninni á eigin spýtur. Ég komst að því að þá um nóttina, er þeir Ferrie og förunautar hans voru í Hou- ston og í Galveston, að bíða eftir upphringingum, var maður nokk- ur að nafni Breck Wall samtímis þeim í báðum borgunum, fyrst í Houston og svo í Galveston. Breck Wall reyndist vera náinn vinur Jack Ruby, og Jack Ruby var líka kynvillingur, en á það hefur ekki verið minnzt fyrr en núna. Ferrie skipaði Ruby að drepa Oswald. í sínum hóp var hann ekki kallaður annað en Pinky. Hann tók kynvillu sína alvarlega. Þegar ég komst að því, þóttist ég hafa tvö tromp á hendi. Ferrie hafði að forsetamorðinu nýaf- stöðnu farið í ferðalag í grennd við Dallas ásamt tveimur mönn- um öðrum. Og útlit var fyrir að Ferrie hefði á hinni sömu nótt Framhald á bls. 31. f--------------------------------- Yfir bessu var bauaO í Warren skúrslunni „Hrægammarnir sem gagnrýna Warren-skýrsluna“. Svo nefnir Larry Schiller reiknisskil sín við þá menn, sem haft hafa morðið á Kennedy forseta sér að féþúfu. Sú skýrsla er nú komin út í bók- arformi. Þessi bandariski bókar- höfundur sýnir fram á stórkost- legar yfirsjónir £ rannsókn morð- málsins. Aðalatriði þau, sem hann tckur fyrir, eru þessi: Lögregluþjónn að nafni J. D. Tippit var myrtur. Hann var einn af þeim sem borið gátu vitni um árásina. Nefndin getur þess ekki, að þarna var um þrjá lögreglu- þjóna með þessu nafnl að ræða. Tveir þeirra voru oft gestir f nektardansklúbb Jack Rubys. Að öllum líkindum var það sá þeirra, sem þar kom hvergi nærri, sem drcpinn var. Nefndin hefur aldrei gert greln fyrir þvi hvar Oswald hafi keypt skothylki £ byssu s£na. (Garrison saksóknari veit, að Ferrie var £ fylgd með honum þegar hann keypti skothylkin). Hversvegna tók Warren-ncfndin það £ mál að af þeim 69 röntgen- myndum, sem teknar voru af l£ki forsetans £ spitalanum, skyldi íjór- um vera skotið undan? Hinar myndirnar, 65 að tölu, eru i skjala- safni rikisins. Það kvað sjást á hinum fjórum, sem vantar^ að skotsár hafi verið á andliti forset- ans. Warrcn-nefndin hefur aldrei minnzt á þetta. Hversvegna var frú Carolyn Walters aldrei tckin til yfirheyrslu hjá nefndinni? Hún játaði fyrir FBI að hafa séð TVO menn í glugganum, sem Oswald skaut út um. Nefndin tók of fjár fyrir rann- sóknir sinar. Samt vantar á að rétt sé skýrt frá atburðaröðinni. Árásin á forsetann var gerð kl. 12.30 i sólskini. Likt var eftir at- burðunum um klukkan sex morg- uninn eftir, en þá var dimmt yfir. Bill forsetans var „Lincoln Con- tinental". í stað þess að hafa sams- konar vagn, var tekinn Cadillac, sem er 15 cm hærri en vagn for- sctans var. Þctta var tekið gilt scm sönnun þcss að skotið hefði verið úr glugga á 6. hæð. Ekki var gerð nein tilraun til að gera aðrar viðmiðanir. V__________________________________/ 22. tbi. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.