Vikan


Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 24

Vikan - 01.06.1967, Blaðsíða 24
■O I»egar fyrsta leikna mynd Ósk- ars Gíslasonar, Síðasti bærinn í dalnum, var frumsýnd í Austur- bæjarbíói 1949, myndaðist löng bið- röð við miðasöluna, strax og hún var opnuð. 1951 frumsýndi Óskar gamanmynd- ina Reykjavíkurævintýri Bakka- braíðra. Taka þeirrar myndar vakti mikla athygli í bænum. Ilér sjást Bakkabræður vandræðast í lyftu. O Úr myndinni Reykja- vík vorra daga: Kjarval á vinnustofu sinni Síðasta leikna mynd Óskars var Nýtt hlut- verk, gerð eftir sam- nefndri smásögu Vil- hjálms S. Vilhjálmsson- ar. Á myndinni eru tal- ið frá vinstri: Helgi Skúlason, Gerður Hjör- leifsdóttir, Guðmundur Pálsson og Einar Egg- ertsson. <7 -O Inniatriðin í Síðasti bærinn í dalnum voru tekin í baðstof- unni í Árbæ. Á myndinni sjást leikararnir Valdi- mar Lárusson, Þóra Borg og Jón Aðils. 24 VIKAN ^2- tbl- I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.