Vikan


Vikan - 01.06.1967, Síða 47

Vikan - 01.06.1967, Síða 47
Kvöldbúningur úr rauðu, miúku efni. Heill síður kjóll með skarði upp ! mitti að framan, en fremur síðar shortbuxur undir. Keðjubeltið vinsæla í mittið. Gyllt armband í Afríkustíl notað við. Hér er Twiggy í kjól. sem liefur flest til aS bera til þess aO gefa rétta mynd, af tízkunni núna. Þessi hnepping niöur í mitti er notuS á flestum dagkjól- um, hvít uppslög og kragi og ekki sízt bindiS, sem nú kemur fram í öllum myndum. Einföld kápa meS tízkusniSi, þ. e. a. s. dálítiS útsniSin neSst. Rennilás dlla JeiS niSur'aS framan. Hatturinn er meS því lagi, sem mest verSur notaS í sumar. Kápan er fovít, sömuleiSis hattur og munstraSir sokkar. Þessir þrír útibúningar eru allir mjög nýtízkulegir og verður gaman a8 vita, hvort stúlkurnar hér í Reykjavík tileinka sér stutt- buxnadragtirnar i sumar. Lengst t.v. er dökkbló buxna- dragt með breiðum hvítum lín- ingum neSan á jakka, buxum og ermum. Vasalok einnig hvít og sportsokkar ag nýrri hæS, eSa rétt upp fyrir hnéS, notaSir viS. Dragtin er frá Ungaro. Næst er buxnadragt frá Cast- illo, en þaS er útskorinn, hálf- síSur jakki (túnikujakki) meS rennilás aS framan, vösum og hvitum hnöppum í hliSum. NiSur undan honum eru hvitar short- buxur, en alpahúfa notuS viS. Hér er næstum hrein buxna- dragt, þ.e. ekkert er gert til aS draga úr áhrifunum eins og á hinum dröktunum meS síSum jakka. Þetta er svokölluS Ber- muda-sidd á buxum. Hnappar á hliSum buxnanna og á ermum af sömu gerS og á jakkanum. TakiS eftir blúndulíningunni framan á eí-mum blússunnar. Há stígvél eins og hér eru al- geng viS stuttbuxur. 22. tbi. YIKAN 47

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.