Vikan - 21.09.1967, Síða 4
DAJANS
Yaél Dajan er þekktur rithöfundur í
lieimalandi sínu; hefur m.a. skrifað þrjár
skáldsögur, og er oft kölluð Sagan ísraels.
1
1
Sagt hefur verið frá því hvernig hin venjuleg’a húsmóðir brást
við, meðan á stríðinu í Israel stóð, og væri því ekki úr vegi að
fá svolitla svipmynd af því hvað ísraelsku konumar, sem voru við
víglínuna þurftu að gera. Hér kemur brot úr einkabréfi, sem
dóttir varnarmálaráðherrans, Moshe Dajans, skrifaði vini sínum
í London, en hún var við suður-landamærin í ísrael, meðan á
stríðinu stóð.
lullum stríðs-
ncðan er af
við víglínuna.
ÞÚ ÆTTIR að sjá mig
núna! Ég er í háum
stígvélum, sem eru grá
af rykinu, kaki ein-
kennisbúningi, með
vatnsflösku og hníf við beltið.
Ég er svartbrún í framan,
bæði af sólinni og rykinu,
sem er orðið gróið við mig,
en mér hefur aldrei liðið bet-
ur.
Við sjáum egypzku varnar-
línuna, og við erum staðsett-
ar rétt hjá okkar eigin her-
mönnum. Landamæralínan er
eins og spurningamerki, sem
spyrja hvað eigi eftir að ske á
næstu augnablikum.
Tíu dagar við víglínuna
.... hitinn er alltaf sá sami,
óþolandi. Allsstaðar er þetta J
gulgráa ryk; stormurinn feyk-
ir þessu sandryki í hvirfilbyl,
sem gerir landslagið og and-
litin að stóru, gulgráu kvik-
myndatjaldi, og allir bíða . .
VIÐ GETUM BARIZT
Biðin er erfiðari en sjálft
stríðið. Þetta er eins og vor-
blómin, sem bíða eftir því að
springa út, — fingurinn hvíl-
ir á gikknum, en hleypir ekki
af, öll þessi hervæðing er
spennt til þess ýtrasta, — bíð-
ur í ofvæni. Vandamálið er
að halda þessari spennu og
móralnum uppi. Það er starfs-
svið okkar kvennanna núna.
Ég geng á milli deildanna,
yfirmanna jafnt og undir
manna, tala, útskýri og reyni
að styrkja þá í trúnni á þenn-
an furðúlega her, sem verður
að vinna sigur.
Það er undarleg tilfinning
að vera kona í hernum. Að-1
búnaðurinn er lélegur; lítil
tjöld, sturtur í tjöldum, og
litlar gryfjur í sandinn fyrir
úrgang. Þrátt fyrir allt þetta
vill engin af stúlkunum snúa
heim, þótt þær fengju að ráða.
Hér eru skrifstofustúlkur og
hjúkrunarkonur byrgðaverðir.
Við getum notað vopn, ef á
þarf að halda, við erum út-
búnar eins og karlmennirnir,
með hjálma og hríðskotabyss-
ur, en það er ekki aðallega
hlutverk okkar hér .......
Stúlkur sem staðsettar eru'
við herdeildirnar, veita mönn-
unum einhverja heimilistil-
finningu. Stúlkan greiðir sér_
á kvöldin, hreinsar andlitið
með kremi, þegar rykskýin
hafa hjaðnað, hitar kaffi, spyr
hermennina hvernig börnum
þeirra líði og konurnar hafi
það, hún er brosandi og um
að styrkja þá í trúnni á þenn-
fram annað er hún þarna til
að hjálpa. Stúlkur eru ekki
skapaðar til að stríða, jafn-
vel þótt þær hafi sömu Þjálf-
un og karlmenn. Ef stúlkan
býr í bæ eða þorpi við landa-
mærin, verður hún að vera
við öllu búin, verður að geta
Framhald á bls. 44