Vikan


Vikan - 21.09.1967, Síða 8

Vikan - 21.09.1967, Síða 8
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS I I ILEIT AD KVONFANGI Hinar ýmsu þjóðir heims eiga við hin ólíkustu vandamál að stríða. Það sem suma skortir geta aðrir átt of mikið af. Þetta verða tvenns konar vandamál. Líklega er ekkert, sem lýsir þessu betur, en sagan af Marz- búanum, sem datt til jarðar og lenti í Kína. Þetta var í milli- stríðsárunum, og þar sá hann ægilegt ástand, hungursneyðin hefur sjaldan verið eins hörmu- leg og í Kína á þessum árum. U En Marzbúinn vildi sjá meira, jgsvo hann hélt yfir hafið og lenti Ií Ameríku. Þar sá hann menn í óða önn að brenna korn. — Ti! hvers gerið þið þetta, spurði sá frá Marz. — Við erum að koma í veg fyrir verðlirun á markaðin- um, svöruðu korneigendurnir. — Og á hvað trúið þið, var spurt. — Við erum kristnir, var svar- • að. — Hver er æðsti sannleik- , ur þeirra trúarbragða? — Elska skaltu náunga þinn eins og sjálf- jfan þig, svöruðu þeir, og héldu áfram að brenna. Sagan greinir ekki frá við- brögðum Marzbúans. En þetta var að vísu ekki beint til umræðu, heldur eitt mikið vandamál, sem Pólverjar eiga við að etja. Því í þesu rúmlega 30 miiljón íbúa landi eru konur hvorki meira né minna en 400 þúsund fleiri en karlmenn. Wladyslawa, 26 ára hárgreiðslukona. Getur hraðritað, hefur svolítið lagt stund á hagfræði. Pölland hefur verið frægt fyr- ir það, að allt skemmtanalíf þar er miklu frjálara en í hinum járntjaldslöndunum. Þar er mik- ið næturlíf, og Pólverjar eru glaðlynt og skemmtilegt fólk, sem kann að njóta Iífsins, þótt tekjurnar séu kannske minni en hjá okkur á Norðurlöndum. Svíar gera mikið af því að fara yfir til Póllands til þess að skemmta sér. Þeir geta selt sænska peninga á svörtum mark- aði og lifað síðan eins og kon- V 8 VIKAN 38-tbl'

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.