Vikan - 21.09.1967, Qupperneq 14
— Ég er ekki viss. Hann yppti
öxlum stuttaralega. — Þegar mað-
ur er farinn að hlaða upp hug-
myndum, getur maður iótið allt
eiga heima í þeim kastalanum, en
C.I.A. álítur, að Solon hafi átt op-
inberan fund við opinberan, rúss-
neskan aðila í Istanbul og Léon
Vaubois segir mér, að Solon hafi
haft samband við starfsmenn kín-
verska sendiráðsins í Beirut. Þeir
gera ekki mikið úr því. Solon er
að reyna að skapa sér nafn og
ir. Og ég held ekki, að til okkar
verði leitað. Við erum einfaldlega
ekki í þannig aðstöðu.
— Ég veit. Tarrant slappaði af
og horfði á dapurlega kyrralífs-
mynd Braque á veggnum. — Ég
get ekki látið mér detta ( hug
neina Ieið til að koma ykkur 1 þá
aðstöðu, að þið gætuð ef til vill
laðað slíka viðsemjendur að ykk-
ur. Og ég get heldur alls ekki ætl-
azt til, að þið gerið slfka hluti.
Hann tottaði vindilinn. — Þetta er
Willie Garvin klappaði á hnéð á
honum og gekk hljóðlaust f áttina
að glerdyrunum við hliðina á stóra
glugganum. Tarrant reis á fætur og
fylgdi honum út á svalirnar. Willie
kveikti sér f sfgarettu og hallaði sér
fram á steinriðið, virti fyrir sér
London um nótt.
— Nákvæmlega hvað er að ger-
ast? spurði Tarrant kurteislega.
— Þú ert gamall, helvítis bragða-
refur, Sir G, sagði Willies og hló
um leið.
EFTIR
PETER O'DONNEL
FRAMHALDS-
SAGAN
8. HLUTI
Nokkrar kvennanna
voru í þunnum silki-
kjólum, aðrar voru í
stuttbuxum og
skyrtum. Nokkrar
voru í sundbolum, en
allar samkvæmt
nýjustu tízku. Ein
stúlkan lá á bakinu í
sólinni og teygði frá
sér hendur og fætur,
kviknakin.
álit sem stjórnandi Kuwait í útlegð,
svo þessir aðilar geti álitið hann
koma þeim að gagni, með því að
vekja á sér svolitla athygli.
— En við höfum enga aðra skýr-
ingu á hvarfi barkabítanna, sagði
Willie.
— Það er mikið atriði. Modesty
gaf Tarrant merki um að fá sér
vindil, um leið og hún sagði þetta.
Tarrant kveikti vandlega í vindl-
inum sínum, svo hallaði hann sér
aftur á bak og beið eftir frekari
spurningum eða athugasemdum.
Eftir stundarkorn gerði hann sér
grein fyrirð að meira yrði ekki sagt.
Modesty Blaise og Willie Garvin
horfðu einfaldlega á hann.
— Jah . . . hann rétti ofurlítið
úr sér og yggldi sig á glóðina í
ýindlinum sínum. — Mér svona datt
rétt í hug, að ef einvher væri að
ráða rjómann af málaliðunum, gætu
ykkar nöfn hafa verið einhvers
staðar á listanum, einhvern tfma.
— Þeir hafa verið að ráða dreggj-
arnar, ekki rjómann, Sir G, sagði
Willie kurteislega.
— Það er allt eftir þvf, hvernig
er á málin litið. Ég lít ekki á þetta
frá siðfræðilegu sjónarmiði. Við
skulum segja, að til verkefnis eins
og þessa þurfi viðkomandi stjórn-
arvöld að ráða hættulegasta og
þjálfaðasta fólkið, sem hægt væri
að fá til að þjóna slíkri áætlun.
— Það getur verið, að við höf-
um verið á löngum frumlista, sagði
Modesty hugsi á svip. — Síðan ekki
söguna meir. Ég hef aldrei verið
til leigu og heldur ekki Willie, sfð-
an hann kom til mín. Og það er
orðið iangt síðan. Hún leit ofurlít-
ið óviss á Tarrant: — Það hefur
aldrei verið talað við okkur, ef það
er það, sem þú ert að spyrja eft-
prýðileg mynd hjá Braque.
Hún svaraði ekki. Eina hljóðið f
herberginu var lágt, taktfast tikk-
ið í frönsku klukkunni.
Modesty slökkti f sígarettunni
sinni. Hún hallaði sér aftur á bak
í sófahorninu og setti hendurnar
aftur fyrir höfuð. Tarrant sá, að
augu hennar voru opin, en sáu
ekkert, þau horfðu í einhvern óra-
fjarska. Með Ijúfri gleði, sneyddri
þrá, lét hann augun hvarfla að
mjúkum línum brjósta hennar, und-
ir silkiblússunni.
Hún hafði stórkostlegan Ifkama.
Tarrant vissi það, hann hafði séð
það einu sinni. Myndinni brá snöggt
fyrir í minningu hans.
Stúdíó í gamla hluta Cannes . . .
hnffur Willies flaug þvert yfir her-
bergið og keyrðist á kaf í hand-
legg byssumannsins.... Modesty
liggjandi með þumlana grimmilega
reyrða, jafnframt þvf, sem hún
sagði þau orð, sem stöðvuðu seinni
hnffinn — hnffinn, sem hafði deytt
.... Willie lyfti henni og skorinn
sloppurinn féll utan af líkama henn-
ar.
Þessi atriði voru prentuð f fjór-
um litum í minningu Tarrant, og
fyrir það var hann þakklátur. Að-
eins fáar myndir í minningu hans
voru í litum. Hann var sömuleiðis
þakklátur fyrir, að ákafur eldur
æskunnar gerði ekki betur en týra
í honum nú orðið. Hann gat horft
á þessa minningarmynd af henni
með gleði, án þess að þrá truflaði
hann og hann gat horft á hana
núna, án þess að harma að sól-
brúnn og útitekinn líkami hennar
var hulinn sjónum hans, en þess í
stað notið leiks Ijóss og skugga f
silkinu sem lagaði sig eftir vexti
hennar.
— Ég er ekki viss um, að ég
standist alla þrjá titlana. En þú
hefur ekki svarað spurningu minni.
— Hún er að hugsa, svaraði
Willie. — Á fullri ferð. Hann leit á
Tarrant. — Ég hef ekki séð hana
svona niðursokkna nema um það
bil fjórum sinnum. Þú hlýtur að hafa
komið einhvers staðar við réttan
takka.
Tarrant andaði að sér fersku
næturloftinu og taldi stjörnurnar í
Orion stjörnumerkinu. Þær voru all-
ar á sínum stað, sá hann sér til
léttis. Hvorugur mannanna talaði
um hríð. Modesty Blaise og Willie
Garvin höfðu bæði þann sjaldgæfa
hæfileika að geta þagað, án þess
að það væri óþægilegt, og þetta
með öðru gerði það að verkum, að
Tarrant sóttist töluvert eftir félags-
skap þeirra.
Honum datt nokkuð í hug, og
hann spurði: — Heldur þú, að
Gabríelsmálið, sem þið réðuð til
lykta fyrir mig, geti hafa eyðilagt
fyrir ykkur sambandið við gömlu
starfsfélagana?
— Nei. Willie hristi höfuðið. —
Sá orðrómur gekk, að Modesty hefði
verið á hnotskóg eftir tíu milljón
punda virði ef demöntum sjálf —
og aðeins misheppnazt vegna þess,
að Gabríel var fyrir okkur. Þetta
var nógu mikil fjárfesting til að
réttlæta, að hún hætti sér enn einu
sinni úr slnum helga steini [ gömlu
hætturnar.
— Það var mjög gott. Hvernig
komst þessi orðrómur af stað?
— Við ýttum honum I gang. Við
létum eitt eða tvö orð falla á sex
eða sjö réttum stöðum, og slðan
fríhjólar þetta sjálft.
— Er vinskapur minn við Modesty
hættulegur I þessu efni?
14 VIKAN 38-tbl-