Vikan


Vikan - 28.09.1967, Page 9

Vikan - 28.09.1967, Page 9
í þessu húsi býr Karim á þakhæðinni, en Anuschka á hæðinni fyrir ncðan. Hér á myndinni er það Anuschka sem snýr bakinu í ljósmyndarann. Myndin er tekin á svölunum við íbúð Karims ok hitt fólkið cr cinkaritari Karims og góður vinur hans. aðal Evrópu, og persónulegur auð- ur hans nemur einum milljarð. Karim og Anuschka kynntust í Saint-Tropez, litla bænum við strendur Miðjarðarhafsins, sem frægastur varð vegna þess að Bri- gitte Bardot hafði þar aðsetur. Þau hittust oft á næstu órum. Það sem aðallega var álitið koma í veg fyr- ir hjónaband þeirra, var það að Anuschka er af gyðingaættum, og þótt hún sé búin að taka múham- eðstrú, virðist það ekki duga. Faðir Karims, missti erfðaréttinn eftir föður sinn, hinn gamla Aga Khan, vegna hinna mörgu ástar- ævintýra sinna. Karim veit að hann verður að fara að vilja þegna sinna. Einu sinni var sagt að öld- ungaráð Ísmaelítanna hefði sett Karim úrslitakosti, krafist þess, að hann yrði að kvænast innan sjö ára. Þessi orðrómur var þó kveð- inn niður. Svo var farið að tala um aðra stúlku, sem gott gjaforð fyrir Karim, það var Dolores Guinness, af Furstenbergættinni. Fólk hélt al- mennt að Anuschka hefði orðið að draga sig í hlé. En eftir að Anuschka eignaðist soninn hafa slúðursögurnar komizt á kreik aftur. Margir eru fullvissir um að Karim hafi kvænzt ástinni sinni á laun, og að þau bíði bara eftir hentugu tækifæri til að tilkynna hjónabandið. Ein af vinkonum Anuschku segir: — Anuschka er hyggin stúlka. Hún hefur bæði þrek og þolinmæði til að bíða. Ég hefi það á tilfinn- ingunni að hún sé nú að nálgast markið, eftir öll vonbrigðin undan- gengin ár. tesamoll þéttir dyr og glugga. Hið teygjanlega tesamoll fellur í samskeyti og rifur rnilli fals og karma, þar eð tesamoll er gert úr svampkenndu, efni, sem útilokar bæði súg og vætu. tesamoll deyfir hurðaskelli og þéttir dyrnar svo notalegur ylur helzt í herberginu. Þér getiS valiS um 4 gerSir af HUSQVARNA saumavélum, all- ar meS frjálsum armi og nytjasaumum. Vegna frjálsa armsins er mikiS auSveldara aS bæta buxnaskálm, eSa ermar, sauma barnaföt o.fl. VerS frá kr. 7.540.00 LeiSarvísir á íslenzku. Kennsla innifalin í verSi. HUSQVARNA GÆÐI - HUSQVARNA ÞJÓNUSTA. * ^/annm, ^ts^aVMn Lf Suðurlandsbraut 16 Reykjavilc Sinwelní: »Vohwr« - Sími 35200 Útibú Laugavegi 33. 39. tbi. VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.