Vikan


Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 43

Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 43
(9/ta£ M< 'in Sirumpí' EinkaumboS fyrir OPAL TEXTILWERKE G. m. b. h. REINFELD. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun Grettisgötu 6 — Símar 24730 og 24478 OPAL ER TÍZKUSOKKUR ★ OPAL ER VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA ★ ÖPAL 20 DENIER OPAL 30 DENIER ★ OPAL KREPSOKKAR OPAL KREPSOKKAR 30 DENIER OPAL KREPSOKKAR 60 DENIER OPAL ER Á HAGSTÆÐU VERÐI NOTIÐ AÐEINS BEZU FÁANLEGU SOKKA var lesinn upp. Valerie Storie sat í hjólastól sínum, andlitsdrættir hennar strengdir. James Hanratty stóð fölur og stífur f stúku hinna ókærðu. Formaður kviðdómsins las upp hin lögbundnu inngangsorð. Svo kom sjólfur úrskurðurinn: — . . . finnum við James Han- ratty sekan um morðið ó John Michael Gregsten. Nokkrum mínútum sfðar til- kynnti Gorman dómari hver refs- ingin yrði. Só ókærði bró ekki svip, er hann heyrði dóminn: — Og hér með dæmi ég James Hanratty til liflóts með hengingu. Niðurlag næst. ☆ Peysan hennar Framhald af bls. 47 21 — 22 sm. eru h, S, 3, 2 — lh S, 3, S — k, 3, 3, 3 — h, h, 3, 3 l. fyr- ir hvora öxl. ERMAR: FitjiÖ upp 28 — 30 — 32 — Sh l. á prj. nr. 5 og prjóniö stuölaprjón, 2 l. sl. og 2 l. br. 7 sm. Takiö þá prj. nr. 7 og prjóniö sléttprjón. Aulciö út 1 l. í 'hvorri hlið meö h sm. millibíti 8 sinnum. Þegar stk. frá uppfitjun mœlir h2 — h3 •—• hh — hh sm- eru felld- ar af 3, 2, 2 l. i hvorri hliö fyrir handvegum og síöan 1 l. i byrjun hverrar umf. þar til ermakúpan mælir 10 — 10 — 11 — 12 sm., þá 1 l. í byrjun og enda hverrar um- feröar næstu 3 sm. Felliö af. RÚLLUKRAGI: Saumiö saman hœgri öxl og takiö upp 59 — 59 — 62 — 62 l. á réttu fyrir rúllukrag- anum. Eöa nánar 37 — 37 — 39 — 39 á framstykkinu og 22 — 22 — 23 — 23 l. á bakstykkinu og eru þá lykkjurnar á þráöunum meötaldar. Prjóniö stuölaprjón 2 l. br. og 1 l. sl„ 6 sm. Takiö þá prjóna nr. 7 og aukiö út 1 l, viö hverja slétta lykkju. Prjóniö þar til kraginn mælir 18 sm. Felliö þá af og prjóniö um leiö sl. I. sl. og br. I. br. Leggiö stk. á þykkt stykki mæliö form þeirra út meö títuprjónum, leggiö raka klúta yfir og látiö gegnþorna næturlangt. Saumiö peysuna saman meö þynntum garnþræöinum og aftur- sting. Saumiö stuölaprjóniö saman meö varpspori og muniö eftir vinstri hliö kragans um leiö og öxl er saumuö. BrjótiÖ kragann út á réttu eins og myndin sf/nir. Ed Sullivan Framhald af bls. 17 Ég var viss um að þetta væri ein- hver vina minna að hella salti f sór atvinnumissisins. En ég fór samt og fékk vinnuna, sams konar starf og 200 dollara á viku. Nú var annars konar löngun vak- in hjá mér. Það var útvarpið. Mig grunaði, að þar væri vís leið til fjár og frama. Mig langaði til þess að setja saman útvarpsdag- skrá og freista gæfunnar. Mér fannst það hljóta að vera ánægjulegt, þegar fólk væri að koma til manns og segja, hvað þetta hafi verið skemmtilegt! — En eftir nokkrar vikur hætti ég að hugsa um þetta. En það var árið 1933, sem for- stjóri Paramounth-leikhússins kom til mín og bauð mér að koma fram f leikhúsinu með hálftíma prógram. Konan hafði eitthvað á móti þessu, en kom þó á frumsýninguna, — og var ánægð. Þannig byrjaði það. Eins og ég var of ungur í fyrra stríðinu, þann- ig var ég of gamall f því seinna. En þá fór ég að setja saman þætti, sem sómdu sér á spftölum og í herbúðum. Og ég held, að ég hafi hagnazt meira á þessum hermönn- um í strfðinu, en þeir á mér. Ég öðlaðist dýrmæta reynslu. Það var ekki fyrr en í stríðslok að sjónvarpið varð það sem það er í dag. Og um mitt sumar 1948 bauðst mér staða við sjónvarpið. Þá byrjuðum við með fyrsta „Toast of a Town" prógrammið. Ég borg- aði vel og enginn var svikinn um borgun. En sjálfur fékk ég ekki eyri þetta árið. Þá var allt skemmti- lega frumstætt, — skemmtilega ein- falt. Fyrsta skemmtiþætti mfnum f sjónvarpi gleymi ég aldrei. Það var eiginlega eingöngu lof um Rodger og Hammerstein, þá .frægu söng- leikjahöfunda, en einnig komu þar fram tveir ungir skemmtikraftar, sem Betty, dóttir mín þekkti, og hún var viss um að þeir gætu skemmt ungu kynslóðinni. Og þeir skemmtu unglingunum, — og líklega einnig þeim, sem eldri voru. Þeir hétu Dean Martin og Jerry Lewis. Þar kom einnig fram vinsæl söng- kona, Monica Lewis. Hljóðtæknin á þessum frumdögum sjónvarpsins var á sama stigi og Ijósatæknin, — nánast ófullkomin. Og til þess að eitthvað heyrðist í söngkonunni, var hátalarinn falinn meðal fall- egra blóma framan á henni. Söng- urinn byrjaði og allt var f lagi til að byrja með. En eitt sinn, þegar söngkonan sló höndunum saman til áherzlu, hrundi kerfið, — og há- talarinn lá á leiksviðinu. í annað skipti fékk ég Frankie Laine til þess að koma fram hjá mér. Hann átti að syngja lagið „I Believe". Og til þess að láta svið- ið minna á Villta vestrið, létum við hesta standa baka til á sviðinu. Allt átti að vera öruggt, og þess vegna höfðum við heilt hesthús, hvorki meira né minna. Jæja, þegar Frankie var hálfn- aður með lagið og einmitt kominn þar sem segir: — Ég trúi þvf að 39. tbi. ynCAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.