Vikan


Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 45

Vikan - 28.09.1967, Blaðsíða 45
sinni við Presley að húrk hefði les- ið, að hann ætti ný|an kádiljók. — Já, frú, sagði Presley. — Og þú hlýtur að vera afskaplega stoltur af honum. — Já frú, sagði Presley. — Og svo hef ég lesið, að ungar, heimskar stúlkur hafi klínt hann allan út með varalit. — Já frú, sagði Presley, — það hlýtur þér að finnast leiðinlegt. — Nei, sagði Presley. — Ef þessar ungu, heimsku stúlkur væru ekki til, hefði ég aldr- ei haft efni á því að fá mér kádil- jákinn! Árið 1959, sama ár og við vor- um í Rússlandi, tókum við þátt [ tónlistarhátíðinni f Spoleto á ítal- íu. Við ætluðum að gera skemmti- þátt um hið ágæta ítalska tón- skáld, Menotti. Eg hafði fengið Louis Armstrong og hljómsveit hans til þess að taka með okkur þátt í þessum skemmtiþætti. Leiðin milli Rómar og Spoleto er löng og liggur um fjalllendi. Og strax fyrstu nóttina varð Armstrong veikur. Um klukkan 5 um morgun- inn var Menotti vakinn af værum blundi. — Hr. Armstrong er að deyja, tilkynnti einn af þjónum hans, dauðhræddur. Það var Menotti sjálfur, sem náði í sjúkrabílinn. Það var Menotti sjálfur, sem þurfti að fara langar leiðir til þess að sækja súrefnis- geyma. Það var Menotti, sem lét Spoleto sjúkrahúsið vita, að Louis Armstrong ætti að leggjast þar. Dr. Schiff, einkalæknir Armstrongs, sagði líka, að hann hefði aldrei orðið var við annan einns hraða í starfi, eins og Menotti sýndi þarna.. — Mér batnar fljótlega, hvíslaði Armstrong að mér, þegar hann var settur upp í sjúkrabílinn. En hann lá mjög þungt haldinn í 48 klukkustundir, úr því byrjaði að rofa til. Og ég fullyrði það, að ekkert fólk í veröldinni er eins þægilegt og þettc fólk, þegar f óefni er komið. Hinni frægu söng- konu Eileen Farrell var boðið og hún var beðin um að syngja með ' nsveit Armstrongs. Hún þáði það þegar í stoð, — og sló í gegn. Seinna meir, þegar heim var komið, sungu 1 r- i dúett í þættin- um hjá mer L-ilunn og Armstrong! S''o icr það bílslysið, sem ég hctði cnt í þremur árum áður, ár- ið l?56. Konan og dóttirin voru neima, en ég og tengdasonurinn vorum að koma með ílugvél, og ég bað Sylviu að taka á mófi mér. En þær voru með börnin heima svo hún sendi vaktmanninr. tii þess að sækja okkur. Það !eið eitthvað langur tími, og þá hringdi stminn heima t:' þcss að tilkynna um slys. Boh var fótbrotinn, en Ed var marg- brotinn og illa leikinn. Vaktmaður- inn okkar slapp nær alveg, og eins bílstjórinn á hinum bflnum. Ég keyrði bílinn heim. Þeir sögðu, að ef ég hefði bremsað, þegar ég varð var við hinn bílinn, hefði þetta orðið miklu verra. En ég not- aði gömlu rugby-regluna, ef stór • Asparagus • Oxtail Q Mushroom • Tomato ® Pea with Smoked Ham • Chicken Noodle O Cream of Chicken O Veal O Egg Macaroni Shells O llVegetables O 4 Seasons • Spring Vegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar fré Sviss eru hreint afbraqð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. SÚPUR FRÁ SVISS Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran náungi kemur hlaupandi á fullri ferð á móti mér, þá er eina ráðið að hlaupa á fullu á móti. Ég steig á bensfnið, og það dugði. Lögreglumaðurinn, sem kom á slysstaðinn, var ákveðinn. — fcr betta ekki Ed Sullivan, spuiði einhver. — I slysförum eru allir jafnir, sagði þá lögreglumað- urinn. Við fáum mikið af brefum út af skemmtiþáttum okkar. Okkar per- sónulega met settum við þó á Picc- oli Puppet leikhúsinu á italíu. Við báðum áhorfendur að skrifa og segja okkur álit sitt á þættinum. Við fengum 130.000 bréf. Annað, sem við fengum mikið af bréfum út af, varðaði Ingrid Bergman, þótt húr. kænti leyndar aldrei fram hjá okkur. Þegar þetta var, höfðu verið á forsíðum all,'a blaða sögur af ævintýruni hennar og framleiðandQn- Roberto Rosse- lini, og voru margir ekki hrifnir af þessu sambandi. Ég hafði fengið áskoranh um að fá hana í þáttinn, en þá gerði ég mestu vitleysu, sem ég hef nokkurn tíma gert. í einum þætiinum saaði ég frá því, að okk- ur hefði borizt mörq bréf um að láta íngrid Bergmc.r, koma fram. — Og hvað finnst ykknr? spurði ég svo. Ég skil ekki hvers vegna ég var að þessu, en eitt er víst, Ing- rid fyrirgaf mér aldrei, —• og hún hafði ástæðu til þess. (60% bréf- anna, sem komu um þetta, féllu Ingrid í vil). Ég varð í fyrsta skipti var við Bítlana á Lundúnarflugvelli. Við vorum þar á ferð, konan mfn og Framhald af bls. 48. 30. tbi. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.