Vikan


Vikan - 28.12.1967, Síða 50

Vikan - 28.12.1967, Síða 50
GEFJUN AKUREYRI<^> UNGFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A. HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? l*afl cr alltif saml lcikurinn f hcnnl Ynd- Isfríð okkar. Ilún hcfur falið örkina hans Nóa cinhvers staðar i hlaðinu og heitlr SÓðum verðlaunum handa þclm. sem Rctur fundið örkina. Verðlaunin eru stór'kon- íektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðandinn er auðvltað Sælgætisgorð- In Nói. Nafn llclmill Örkln er t bls. Slðast er dreflð var hlaut verSlaunln; GuSbjörg Kristjáns, Kópavogsbraut 4, Kópavogi. Vtonlnganna má vitja 1 skrllatofu Vlkunnar. 52. féllu Tvíburarnir aftur á bak eins og einn. Axlir hennar lentu á klettun- um. Hún tók í af öllu sínu afli og rétti úr fótunum eins snöggt og fast og hún gat. Tvíburarnir þutu yfir hana, í mjúkan boga, út fyrir brúnina á þverhnípinu og skullu ofan í urð- ina, tuttugu fetum fyrir neðan. Æðisgengið óp reis úr börkum áhorfenda. Síðan þagnaði það nið- ur í ofurlítið murr. Vegna þess hvernig sviðið var í laginu, sáu að- eins Karz og flokksforingjarnir til Tvíburanna núna. Modesty reis heegt á fætur, gekk út að brúninni og leit niður. Axla- sláin hafði brotnað og Tviburarnir voru í tvennu lagi. Lok var hryggbrotinn en hann hreyfði sig, þumlungaði sig í átt- ina að bróður sínum, sem lá endi- lagnur með annan fótinn óeðlilega beyglaðan undir sér, augun opin og starandi. Lok þreifaði fyrir sér og fann stein á stærð við greipaldin og lyfti honum.... — Þú. , . . Kvikindi! kvæsti Chu grimmdarlega. — Þú . . . steinninn skall á hauskúpu hans og molaði hana. Lok rak upp háan og skræk- an gleðihlátur og svo féll krúnu- rakaður hausinn steindauður fram fyrir sig. Modesty sneri sér frá þverhnip- inu og hreyfði sig stirðlega. Hún var töluvert marinn á bakinu, eftir þetta síðasta, nauðsynlega fall aft- ur fyrir sig, til að kasta þeim. Hún hafði kvalir öðrum megin í höfð- inu. Allir vöðvar voru slakir af ör- mögnun. Hún leit í áttina til Karz og flokksforingjanna. Þeir stóðu allir eins og steingerði. Nú . . . nú, eftir allt þetta, kæmi hættulegasta stundin. Karz sneri höfðinu og leit á Hamit. — Skjóttu hana, sagði hann. f fyrsta sinn vottaði fyrir tilfinningu í járnkaldri röddinni. Hamit sveiflaði rifflinum hægt af öxlinni. Willie Garvin tók fastar um hnífskeftið undir blússunni. Hann hafði ekki augun af hálsi Karz, — fyrsta markinu, — og kallaði upp: — Gerið það seinna! sagði hann hátt. — Drepum hana ekki fyrr en rétt áður en við förum. Hvers vegna eigum við að sóa henni núna, úr því að það er hægt að nota hana í kvennabúriun? Karz sneri höfðinu, til að stara á hann með steingerðum augum. Willie leit ekki undan. — Hver er munurinn, Karz? spurði hann þrá- kelknislega, reiðilega. Það er of gott fyrir hana að vera skotin. Lát- um hana í kvennabúrið, þar sem strákarnir geta gamnað sér við hana! Lágt ánægjumuldur fór um hring- leikahúsið og f þessu muldri vott- aði fyrir margs konar tilfinningum, spenningi, þrá, hinni ómeðvituðu samúð með þeim sem var minni- máttar, en hafði unnið, tilhlökkun- arefni í því að einhverjir þeirra fengju tækifæri til að komast yfir þessa einstöku konu, f einhverjum klefanum í kvennabúrinu. — Það myndu verða skýrslur frá þeim ham- ingjusömu, hviksögur og saman- burður, alveg nýtt mál til að ræða um. Framhald í næsta blaði. Þegar okkur var skipað [ bátana, greip ég f fyrsta Ijósa kollinn sem ég sá! 50 VIKAN 52-tbl

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.