Vikan


Vikan - 18.01.1968, Síða 19

Vikan - 18.01.1968, Síða 19
1 Hvernlg heldurðu á 1. Algengast er, að menn haldi á sígarettu milli vísitingurs og löngutangar. Þeir sem þannig reykja eru rólegir og búa yfir miklu innra jafnvægi og hugarhægð. Þeir eru yfirleitt vel gefnir og búa við farsælt heimilisUf og eru hamingjusamir í hjónabandi. 2. Þeir sem reykja sígarettu öfugt, ef svo má að orði komast, halda henni þannig, að eldurinn vísi inn í lófann, eru mikið fyrir að sýnast. Þeir eru yfirborðskenndir og segja sjaldan það sem þeim býr í brjósti. Þeir eru óánægðir með sjálfa sig og vilja sýnast annað en þeir eru. 3. Þessi aðferð er mjög svipuð þeirra, sem lýst var hér á undan. Eini mun- urinn er, að þumalfingri er stutt við sígarettuna og höndin meira kreppt. Þeir sem þannig reykja eru ekki hreinskilnir, en tilfinninganæmir. Þeir hafa frjótt ímyndunarafl og eru fljótir að hugsa. ... v.,.a«=l»ljlfeg&ill 4. Þeir sem láta sígarettuna hvíla í fingurgrófinni og hylja munninn með lófanum þegar þeir reykja, eru duUr og þjást af sektarkennd. Þeir eru að vísu viðkvæmir, og hafa góða kimnigáfu, en misnota hana oft heríi- lega. Þeim hættir tii að vera iUkvittnir og meiniegir. 5. Þeir sem halda á sigarettunni með þumalfingri og vísifingri, eru afar kurteisir og siðfágaðir, en svolitið gamaldags í framkomu og hugsunar- hætti. Þeir eru sjaldan miklir reykingamenn. Þeir eru félagslyndir og hafa mikið yndi af að skemmta sér og njóta lífsins. 6. Þeir sem nota munnstykki eru að jafnaði vel gefnir og starfsamir, en geta einnig verið skapríkir og dálitið fijótfærnir. Annars er skapgerð þeirra og eiginleiki eftir því, hvcrnig þeir halda á munnstykkinu. Þar gilda sömu reglur og um þá, sem ekki nota munnstykki. Þcir sem reykja pípu eru yfirleitt álitnir staðfastlr og rólegir og heil- brigðir á allan hátt, enda ERU þeir það yfirleitt. Það er mjög gott að vera f návist þeirra, scm reykja pípu. Pípan hefur þægileg og róandl áhrif og er afar traustvekjandi. "N Hvernig heilsarðu? 1. Sá sein tekur þétt og fast í hönd þína og kreistir hana, er ágjarn og hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Um leið og hann heilsar þér, hugsar hann eitthvað á þessa leið: Þú ert að taka í höndina á MÉR. Slíkir menn eru mjög cigingjarnir og vináttu þeirra er sjaldan að treysta. 2. Sá sem tekur f alla hönd þína, en heilsar þér laust, er feiminn og taugaóstyrkur. En þrátt fyrir það er hann undir niðri ákveðinn og sterkur, en heiðarlegur og sam- vizkusamur og afskaplega góður vinur vina sinna. 3. Sá sem heilsar svo laust, að hann rétt snertir fingur- góma þína, cr innhverfur og mannfælinn. Hann er bein- línis liræddur við að kynnast nýju fólki og honum líður illa i fjölmenni. En þeir sem leggja það á sig að vinna trúnað slíks manns, hafa cignast mjög góðan vin. 4. Sá scm tekur afskaplcga vingjarnlega f hönd þfna og klappar þér meira að segja á öxlina um leið, er yfir- borðsmaður. Framkoma hans er ýkt og óeðliieg og vin- gjarnlegheitin nálgast það að vera smjaður. Taktu ekki mark á fagurgala slfkra manna. Vinátta þeirra er einsk- is virði. V 3. tbi. VIKAN 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.