Vikan


Vikan - 27.06.1968, Síða 14

Vikan - 27.06.1968, Síða 14
Ní er oo oo Henninoin að ryðia sér ti! ríns á íslandi Hvað er ,,go go"? Eða go go stúlka? Jú, það eru dömur, sem eru hafðar í búrum í diskótekum (hver þekkir annárs betra orð yfir slíka staði) eða stillt upp fyrir framan hlióm- sveitir. Hið eina, sem af stúlkum þessum er krafizt er að þær hreyfi sig nokkurn veginn f takt við músikina. Skammt er síðan þetta fyrir- brigði skaut upp kollinum hérlendis, en þó fer víðsfjarri, að „go go stúlkur" séu einhver ný bóla. Um langan tíma hafa þær verið hafðar í danssölum erlendis gestum til augnayndis — og til að örva fótamennt þeirra að líkindum. Þegar ,,go go" stúlkur komu fyrst fram í danssölum hérlendis var ekki laust við, að dansgestir væru í nokkrum vafa um, hvernig þeir ættu að bregðast við. Þegar gestir seint um síðir hættu sér út ó dansgólfið (flestir héldu, að hér væri aðeins um skemmtiatriði að ræða), var þess gætt, að hæfilegt bil væri milli dansmeyjanna og gestanna. Sumir gesta af hinu sterkara kyni virtust þó öllu ófjóðari að dansa ( kringum ein- hverja „go go" stúlkuna en eigin dansnaut. Þegar við vorum vitni að öllu þessu voru „go go" stúlkurnar þrjár, og dansaði hver í sínu horni. Eitthvað reyndu þær að samstilla hreyf- ingarnar en það gekk skelfing illa. Á Norðurlöndum eru „go go" stúlkur mjög algengt fyrirbrigði, en mestur mun vegur þeirra vera í Danmörku. Þar er meira segja efnt til Danmerkurmeistarkeppni í „go go" hreyfingum. Þróunin í þessum efnum hefur að undanförnu gengið í þó ótt, að þvi fáklæddari sem stúlkurnar Ylirleitt er það svo með tveggja laga hljómplötur, að aðeins annað lagið nœr vinsældum og er það hitt lagið á plötunni aldrei spilað. Lögin á ,,bak- síðunni" eru yfirleitt ekki valin af jafn mikilli kostgæfni og lagið, sem á að selja plötuna, en stundum kemur það fyrir, að baksíðulögin á tveggja laga plötum gefa titillaginu ekkert eftir. Þannig er til dæmis með lagið ,,By request" sem er baksíðu- lag, gefur það Mighty Quinn ekkert eftir, auk þess sem það sýnir okkur nýja hlið á hljómsveitinni, en lagið er grín frá upphafi til enda. Pónik ofl Einar Hér er skemmtileg mynd aí Pónik og Einar, þeirri vin- sælu hljómsveit, sem víða hefur verið á kreiki að und- anförnu — austur í sveitum og austur á fjörðum. Skemmtileg hljómsveit með úrvals söngvara í broddi fylkingar. Þeir hafa aldrei bundið sig við neina ákveðna tegund tónlistar. Þeir gætu jafnvel spilað valsa og ræla og tangóa heilt kvöld, ef því væri að skipta. Þetta fer allt eftir áheyrendum segja þeir. En nú vill svo til, að þeir, sem koma til að hlusta á Pónik og Einar eru allflestir á unga aldri og þá er ekki um annað ræða en að spila nýjustu lögin — og þar eru Einar og hans menn sann- arlega með á nótunum, enda allir léttir í lundu. 14 VTKAN 25-tbl-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.