Alþýðublaðið - 13.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐI.Ð nir.t juírg ti:úi ekld öðru en að slikir Íföíðitígjar og góðgerðamenn, sem þeir eru, íéðu það jafnskjótt seín þeir væni um það beðnir, ef ekki án þess. 0. IHIér með tiekynnist vinum og vandaraönnumi að jarðarför dóttur okkar, Guðrúnar Þór- leifar, er andaðist S. febr>, fer fram miðvíkud. 14. þ. m. kl. I e. m. fi á Saesmiii okkar, Braga- götu 24. Þórleif Ásmundsdóttir. Þórður Helgason. íslenzkir ostar. Ég undirritaður hefi komið upp dálítilii ostatilraunastöð við Laugarnar. Þegar er komið á markaðinn: Tvær tpgundir lystaukandi ostar (Appetitost), sem heita Neuf- chátel og Pultostur. Mysuostur í kílóbitum og sírópsostur Aðalútsölustaðit eru: Kauptéiagið, Liverpool, Verzl. Skógafoss Aðálstræti 8 og Tómas Jónsson Laugaveg z. Ennfremur hefi ég heiidsölu á Gráðaosti frá í sumár. Tek á móti pöntunum í síma 1030. Jósi Á. Gaðmundsson. iiyssa no. 12 til sölu, a. v. á. Illíspláss haudá þingtnanni með forstoruinngangi til leigu. A. v. á| Meðsiladós (jírnpillur) hefir tapast. Skiiist á afgreíðsluna. Stofa tii ieigu fyrir einhleypan. Upplýsingár á Grettisgötu 51. Bariiayagn til sölu á Frakka- stíg 11. 50 krónu seðill tapaðist á sunnudaginn á Njálsgötu. — Skiiist á afgr. Alþýðublaðsins. Svart kaskoiti fundið. Vitjist til Magnúsar í Eskihiíð. Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Bá>ubúð þriðjudaginn 13. þ. ro. kl. 8^/2 síðdegis. Umræðuetii: 1. Nýr bánki. — Frummælandi: Morten Otteson.- 2. Hver á Grænland? — Frummælandi: Benedikt Sveinsson. 3. Tekjuskattslögin. — Frummælandi: Brynjólfur Bjarnason. 4. Húsaleignlögin og fleiri þingmál, er snerta Reykjavík. — Margir ræðumenn. Landstjórn og bankastjórunum boðið á fundinn. Aðgangur 1 króna, seidur við innganginn. Kjósendafélag Reykjavíkup. Svartui' ketiingui', með hvítar lappir og hvíta bringu, í óskil- um í Iðnskólanum. Utboð. Þeir sem viidu taka að sér að gera við steinsteypu- garð í Skóiasfræti nú þegar, tá upplýsingar því viðvíkjandi hjá Finni Thorlacius — Talsími 126. Tllboð óskast í innréttingu (alt tréverk) á kjaliara. Uppl. á Framnesveg 42. — Tiiboðinu sé skilað skriflegu til j&rims Sig- urðssonar, Stýrimannastfg 3 fyrir i5. þ. m. Tllboð óskast í pússningu og gólfsteypu á kjallara. Uppl. á Framnesveg 42. — Tilboðinu sé skiiað skriflegu til Gríms Sig- urðssonar, Stýrimannastíg 3 fyrir 15. þ. m. l?PWríÍÍl bufiið og lausu rriálátíðirnar á Fjallkonunni. Hljóuileikar eru þar á hverju kvöldi til þess að skemta íólkinu. — Virðingarfylst — K. Halllstedt. Góð og lireiuleg stúlka getur fengið leigt með annari. — Upp- lýsingar á Skófavörðustíg 46. Á sama stað eru tekin karl- mannaföt til að stykkja og pressa og ýmislegt fleira. Undirritaðnr leiðbeinir við húsa- og lóðakaup, ritar afsöl, veðbréf o.m.fl. Sanngjörn ómaks- iaun. Heima klukkan 5 x/2 — 7. Aðalstræti 16 niðri. — Sími 1063, B. Þ. Gröndal. HjálpræðisheriDn Foringjamót í kvÖld kl. 8. — Mikill hljóðfærasláttur. — Inn- gaugur 25 ara. Bniuir karlmannsskór , i ó- skilum hjá verzl. Ámunda Árna- sonar Hverfisgötu 37. — Eigandi vitji þeirra sem fyrst. Forstofu-lierbergl til leigu á Skólávörðustíg 46. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Engliin fuudur í kvennadeild Jafnaðarmaunafél. í kvöld. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.