Vikan


Vikan - 25.09.1969, Blaðsíða 44

Vikan - 25.09.1969, Blaðsíða 44
MJÖG GLÆSILEGT SÖFASETT. FRAM- LEITT ÚR BEZTU FÁANLEGUM EFNUM. LAUSIR PÚÐAR í SÆTUM, MEÐ STÁLFJÖÐRUM (SPRINGINNLEGGI). FÆST EINNIG MEÐ FASTSTOPPUÐU SÆTI. Húsoaonaverilun KAJ PIND Grettisgötu 46 - Sími 22584 V______________________________________) r Frank, ekki segja nei. Gerðu það ekki, elsku, elsku Frank minn! — Ég get það ekki, Helen. Biddu mig ekki um það. Ég verð að vera hjá þér. — Ég verð að biðja ykkur að hlusta á mig, sagði presturinn. Helen leit iðrunarfullu augna- ráði á hann, og klerkur glotti við. Aldrei fyrr hafði hann staðið frammi fyrir kærustupari, sem reifst, meðan hann skírði fyrir þeim vígsluathöfnina. — Við förum ekki í gegnum allt ritúalið, sagði hann, — en það eru nokkur atriði. Helen heyrði hann tala, en greindi ekki orðin. Þegar hann leit út fyrir að vera nærri bú- inn, leit hún á klukkuna. Hún var tuttugu mínútur yfir níu. — É-ég verð að f-fara, stam- aði hún. — Ég er m-mjög tíma- bundin......Og öllum viðstödd- um til mikillar undrunar þaut hún fram eftir kirkjunni. Hún myndi verða klukkutíma að kom- ast á stefnumótsstaðinn. Hún mátti ekki verða of sein. Ef hún yrði nú fyrir umferðartöf.... Þegar hún kom að mótum Fimmta strætis og Cranston lagði hún bílnum á hornið norðvestan megin, fast við krossgötur. Um leið og hún nam staðar, var slökkt ljósið í íbúðinni á neðstu hæð hægra megin við hana. Eft- ir stundarkorn leit hún út yfir dimma götuna milli trjáraðanna. Beggja vegna stóðu gömul, veð- urbarin leiguhús. Svo langt sem augað eygði sást hvergi mann- vera. Ekki svo mikið sem hund- ur. Hún kveikti sér í sígarettu. — Fáið mér peningaveskið, annars sprauta ég ilmvatni á yður! — Heldurðu að það sé ekki kominn tími til að þú komir heim af fæðingadeildinni? Wiother bríhiól fást í þrem stærðum. Einnig reiðhjól í öllum stærðum. Öniifli Spítalastíg 8. - Sími 14661. - Pósthólf 671. J Hún heyrði til hans áður en hún sá hann, og slökkti óstyrk- um höndum í sígarettunni í ösku- bakkanum. Fótatakið var þungt og hægt. Svo kom hann í ljós, aðeins fáeina metra frá henni, miðaldra, þrekvaxinn maður. Hann kom einnig auga á hana, hægði á sér og stanzaði svo. Um leið laut hann ögn fram á við, til að sjá hana betur, og augu þeirra mættust. í myrkrinu í neðstu íbúðinni hægra megin við hana talaði Hawk lágum rómi í hljóðnema: — Maður nálgast á gangstéttinni .... gengur hægt.... stanzar .... kveikir í vindli.... lítur inn í bílinn til hennar .... skuggaleg- ur, miðaldra, feitlaginn, í dökk- um sportfötum .... tottar vindil- inn.... allar einingar tilbúnar að gera sitt. . . ekkert samband við ungfrú Rogers .... deild sex: Fylgizt með honum og athugið hann.... klárt, búið. Hann leit á úrið. — Hálf ellefu, hvíslaði hann að Barney. — Þeir láta þá alltaf bíða nokkuð. Ekkert er eins taugaslítandi og að bíða. Það brakaði í móttökutækinu fyrir framan hann. — Við misstum af Frank á d'mmri götu. Hann sá við okkur — Þetta er misskilningur hjá þér! Þeir sem hentu í okkur hnetum úr trjánum voru stærri og höfðu rófu! V 44 VIKAN 39- tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.