Vikan


Vikan - 02.01.1970, Page 24

Vikan - 02.01.1970, Page 24
UM ÁRAMÓT STÍGA MENN GJARNAN Á STOKK OG STRENGJA ÞESS HEIT AÐ GÉRA HITT OG ÞETTA — EÐA ÞÁ AÐ GERA ÞAJ) EKKI — Á NÝJA ÁRINU. ÞESS MUNU DÆMI, ÞÓ SENNILEGA SÉU ÞAU ÖRFÁ, AÐ MENN STANDI VIÐ ÞESSAR HEITSTRENGINGAR SÍNAR, EN ÞÓ VIRÐIST SEM LÍTIÐ SÉ ORÐIÐ UM ÞAÐ NÚ Á DÖGUM AÐ MENN STANDI í SLÍKU. SÚ VAll ALLAVEGA REYNSLA OKKAR ER VIÐ FÓRUM Á STÚFANA RÉTT FYRIR JÓLIN OG LÖGÐUM ÞESSA SPURNINGU FYRIR FÓLK Á FÖRNUM VEGI HVERS ÆTLAR ÞÚ AD STRENGJA HEFT UM ÁRAMÓ71N ? GUÐBJÖRG ÞORSTEINS- DÓTTIR, VERZLUNAR- SKÓLANEMI Standa mig í skólanum. JOHN MILLER, BANDA- RÍSKUR RITHÖFUNDUR BÚSETTUR í DANMÖRKU Well, I just got here, so I have- n’t made up my mind yet. In six weeks I could tell you a great deal more ... STEFÁN HALLDÓRSSON, STUD. PHIL. Komast til London í þriðja sinn — en sitja heima ella! KRISTMANN GUÐMUNDSSON, RITHÖFUNDUR Ég stend ekkert í svoleiðis, þvi þegar ég hef gert það hef ég verið búinn að svíkja sjálfan mig innan viku. AÐALHEIÐUR Ó. SIGURÐARDÓTTIR, AFGREIÐSLUSTÚLKA Ég ákveð að hætta að reykja um hver áramót, svo ég hugsa að ég geri það líka í þetta sinn. IIELGI HELGASON: Hvað, ég er nú orðinn svo gam- all, að ég er hættur að hugsa um svoleiðis nokkuð. 24 VIKAN x-tbl'

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.