Vikan


Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 25

Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 25
OLAFUR BENEDIKTSSON, HLJÓÐFÆRALEIKARI Drekka minna. OMAR RAGNARSSON, DAGSKRÁRFULLTRÚI Á meðan ég var yngri fékkst ég við heitstrengingar og þessháttar, en ekki lengur. Og ég sé ekki að það sé endilega bundið við ára- mót að strengja heit. Ég gæti alveg eins hugsað mér að gera það á 17. júní eða á afmælisdag- inum mínum. KARL SIGHVATSSON, HLJÓÐFÆRALEIKARI Reykja 100 kíló af hashi! CHARLES HEUBERGER, SVISSNESKUR KAUPSÝSLUMAÐUR Undanfarin 5 ár hef ég verið í Brasilíu, svo ég verð að leggja höfuðið í bleyti er ég kem heim til Sviss — hvað ég á að gera. Og ég ætla bara að vona að mér gangi sem bezt. GISLI VIGLUND, KAUPMAÐUR Vera almennilegur maður eins og við eigum að vera. LOTTA JULIUSDOTTIR, MENNTASKÓLANEMI Einskis. SIGURBJORG ÞORSTEINSDÓTTIR, KVENNASKÓLANEMI Ég ætla bara ekki að gera neitt svoleiðis. GUÐMUNDUR PALSSON, LÉIKARI Eg er alls ekki vanur að gera það, og ætla mér ekki að breyta til. GESTUR PÁLSSON, PRENTARI Lifa árið af, ef Guð lofar. i. tw. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.