Vikan


Vikan - 02.01.1970, Síða 25

Vikan - 02.01.1970, Síða 25
ÓLAFUR BENEDIKTSSON, HLJÓÐFÆRALEIKARI Drekka minna. CIIARLES HEUBERGER, SVISSNESKUR IvAUPSÝSLUMAÐUR Undanfarin 5 ár hef ég verið í Brasilíu, svo ég verð að leggja höfuðið í bleyti er ég kem heim til Sviss — hvað ég á að gera. Og ég ætla bara að vona að mér gangi sem bezt. GÍSLI VÍGLUND, KAUPMAÐUR Vera almennilegur maður eins og við eigum að vera. ÓMAR RAGNARSSON, DAGSKRÁRFULLTRÚI Á meðan ég var yngri fékkst ég við heitstrengingar og þessháttar, en ekki lengur. Og ég sé ekki að það sé endilega bundið við ára- mót að strengja heit. Ég gæti alveg eins hugsað mér að gera það á 17. júní eða á afmælisdeg- inum mínum. LOTTA JÚLÍUSDÓTTIR, MENNTASKÓLANEMI Einskis. GUÐMUNDUR PÁLSSON, LÉIKARI Ég er alls ekki vanur að gera það, og ætla mér ekki að breyta til. IvARL SIGHVATSSON, IIL J ÓÐFÆR ALEIK ARI Reykja 100 kíló af hashi! SIGURBJÖRG ÞORSTEIN SDÓTTIR, KVENNASKÓLANEMI Ég ætla bara ekki að gera neitt svoleiðis. GESTUR PÁLSSON, PRENTARI Lifa árið af, ef Guð lofar. 1. tbl. VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.