Vikan


Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 30

Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 30
dvalið hjá þér þessi tvö dægur, --------og svo gerirðu uppþot og gerir þetta líka litla veður, — æðir burt með litlu dóttur okk- ar og skilar henni á lögreglu- stöðina. Með leyfi ætla ég að spyrja: Hvað hafði vesalings sak- leysinginn gert þér? Þú ert ósvikinn barnaræningi! — Já, þið Norðurlandabúar stigið ekki í vitið. Þið getið ekki tekið dálitlu gamni. Eg hef aldr- ei verið bófi. Manstu, að ég lof- aði þér, að þú skyldir fá ókeyp- is makkarónur, það sem eftir væri ævi þinnar, ef þú kæmir þessu í lag fyrir mig? Nújæja, það loforð hefði ég getað efnt. Eg verzla skal ég segja þér með makkarónur. Og svo vildir þú kannski vera svo vingjarnleg og koma með mér að sækja barnið mitt? Hrósaðu happi yfir því, að þú skulir ekki fara í „rafmagns- stólinn", því að þú ert sannkall- aður barnaræningi! iJr Amma lætur jafnvel hershöfðingjann___ Framhajd af bls. 13. ur og dró sig í hlé frá öllum stjórnmálum. En það varð ekki langt hlé. — Árið 1966 var hún einróma valin aðalritari Mapai-flokksins. Nú er hún forsætisráðherra, og gerir sér að fullu ljóst vald sitt. Hún veit að hún er hin eina af gamla hópnum, sem nýtur það mikillar virðingar að hún getur setið á hinum herskáu flokks- mönnum, sem hafa safnazt í kringum Moshe Dayan, striðs- hetjuna frá sex daga stríðinu. Það hafa oft orðið harðir árekstr- ar milli Goldu Meir og Dayans, meðal annars á síðasta flokks- þinginu, þegar Dayan hótaði að ganga burt með sína fylgismenn og stofna nýjan flokk. En raun- verulega var það Golda Meir, sem gekk út, dauðleið á hótun- um hans. Hún veit það vel, að þegar allt kemur til alls, að eng- inn í ísrael, og þar með er Day- an talinn, vill losna við „ömm- una", sem er forsætisráðherra þeirra. ... -tr Bæjarbúar gengu í bjargið Framhald af bls. 21. Þegar herferðin til Rússlands hófst, höfðu þýzku flugvélarnar baekistöð í Höybuktsmoen. Þaðan gerðu þær árásir sínar. Oft fylgdu rússneskar flugvélar þeim eftir, þegar þasr sneru til baka úr árásar- ferðum, og stundum féllu rússnesku sprengjurnar á bæinn. Á nýársnótt 1941 voru átta sinn- um gefin loftvarnamerki. Nýja árið var skotið rækilega inn. En þaS var ekki eins mikið um nýársóskir. Rúss- 30 VIKAN l- tbl- ar héldu áfram að kasta sprengjum á Kirkenes, sem var hernaðarlega mikilvægur staður. Þeim tókst oft- ast að forðast að sprengja upp íbúð- arhús, en þó nokkur hús og manns- líf urðu fyrir barðinu á þeim. En allt sem áður hafði skeð voru hreinir smámunir borið saman við árásina 4. júlí 1944. Þann dag féll þúsund kílóa sprengja á vatnsleiðsl- ur bæiarins. Öll tiltæk ráð voru not- uð til að hefta útbreiðslu eldsins, en vatnsskorturinn og stinningkaldi gerðu slökkvistarfið vonlaust. Fólkið flýði bæinn og gat lítið sem ekkert tekið með sér. Norsku Nazistarnir í Kirkennes hurfu líka 4. júlí; enginn saknaði þeirra. vandræði fyrir okkur, því að við getum hvorki náð í vistir né vatn, og enga læknishjálp. Þýzkar her- sveitir þramma um þjóðvegina, dag og nótt eru bílar á ferð . . . Þessa dagana kom Jonas Lie og fylgifiskar hans í heimsókn, og þetta hyski gerði ekki annað en að halda bjálfalegar ræður og éta mat- inn okkar. Þau reyndu að æsa okk- ur upp, koma á glundroða á meðal okkar og fá okkur til að yfirgefa námagöngin .En fáir hlustuðu á mál þeirra, flestir voru kyrrir. 23. okt.: Ástandið verður stöðugt ískyggilegra. Rússnesku hersveitirn- ar eru komnar að þeim þýzku. Þjóð- veriar sprengja og eyðileggja allt FVIIDA PREIMTUIM HIUMIR HF SKIPHOLTI 33 - SfMI 35320 Þegar farið var að líða á septem- ber varð fólkinu Ijóst að einhver breyting var í vændum. Hermenn- irnir héldu vestur á bóginn í óend- anlegum fylkingum. Það var greini- legt að nú var lokasókn í aðsigi. Og í námagöngunum við Björnevatn unnu smiðirnir myrkranna á milli við að setja gólf í göngin og lag- færa allt eftir megni. Veggirnir voru klæddir og koiur settar upp, en efnið var af skornum skammti og ákaflega lélegt. Presturinn, Ernst Galschiödt skrif- aði í dagbók sína: „14. okt. 1944: Ástandið við víglínuna hér er greini- lega breytt; Þjóðverjarnir eru sýni- lega orðnir taugaveiklaðir og æstir. Það er margt sem bendir til þess að þeir séu að hörfa undan . . . Allir almenningsvagnar hafa ver- ið teknir eignanámi, sömuleiðis einkabílar. Petta orsakar mikil að baki sér. Geysistór vopnabúr eru sprengd í loft upp, og allsstaðar er fólk á flótta . . ." Jonas Lie hafði sagt að ekki yrði skilinn eftir steinn yfir steini . . . Inni í námagöngunum reyndu menn að bjálpa hver öðrum til að örvænta ekki. Fólkið skipti því litla sem til var af mat á milli sín. Einn daginn kom einn mannanna með vindla, sem hann hafði stolið með- an Þjóðverjarnir brenndu lagerinn. Rauða Kross fólkið stal heilum bragga og setti hann upp. Börninfóru í feluleik, og þrár gamlar manneskj- ur létust. En á fæðingadeildinni voru hinir ellefu nýju borgarar undir verndarvæng Ijósmóðurinnar, hún hafði tekið á móti þeim öllum við glætu frá karbidlampa. Fólkið söng, til að halda sér uppi. Ef ókunnugur hefði flækst þarna inn, þá hefði hann kannski haldið að hann hefðr villzt inn á markaðstorg. En allt þetta fólk var skelfinga lostið. Nazistarnir höfðu málað upp fyrir þeim hryllinginn í skógunum og grimmd hinna rauðu hermanna. Allir vonuðu að norskar hersveitir kæmu á vettvang um leið og Rúss- arnir, til að frelsa Noreg. En enginn- hafði heyrt hið allra minnsta. Algerlega ráðvana beið þetta fólk að baki horska fánans í námu- göngunum aðfaranótt 25. október. Og svo klukkan 2,15 stóðu skeggj- aðir menn í filtstígvélum ( námu- munnanum. Rússarnir voru komnir! Þau voru frjáls. Og þarna frá fjallinu hljómaði ^söngurinn móti rauðum næturhimn- inum. Fyrst „Internationalen" og síðan „Ja, vi elsker". Það var að- eins eitt sem skyggði á gleðina, — það komu engir norskir hermenn. Sumir kenndu þetta norsku stjórn- inni í Englandi. En það var ekki rétt. Nygaardsvolds hafði reynt að þröngva stórveldunum til þess að leyfa það, en fékk að kenna á því að vera aðeins smáþjóð, þeir fengu að kenna á því að það sem er að- alatriði smáþjóðar eru smámunir í augum þeirra voldugu. Norsku sveitirnar í Englandi voru ekki fjölmennar, og þeir urðu að lúta stjórn Eisenhowers, og voru al- gerlega háðir bandamönnum með alla flutninga. Eisenhower hafði engan áhuga á Finnmörk haustið 1944. Og þrátt fyrir aðstoð norska verzlunarflotans, var ekki hægt að sjá af einum einasta koppi til að flytja hermenn til Finnmerkur. Það var ekki fyrr en 11. nóvem- ber oð norsk fjallahersveit, aðeins 271 maður, undir stjórn Arne D. Dahl, sem síðar varð hershöfðingi, kom, og þeir voru settir undir stjórn Rússa. Þessi sveit varð næstum eins óvin- sæl og Þjóðverjarnir. Fyrst voru norsku hermennirnir óánægðir með móttökurnar. Höfðu þeir búizt við flugeldum, rósum og kransaköku? En þeir gerðu líka það sem var enn- þá alvarlegra; þeir ásökuðu Kirke- nesbúa um að hafa verið vinveittir Þjóðverjum. Einn af foringjunum orti níðvísu um þetla fólk, sem hafði orðið fyrir svona miklum þrenging- um. í ræðu, sem síðar var lýðum kunn, sagði presturinn Ernst Galschi- ödt, þeim sannleikann 17. maí 1945. Hann endaði ræðu sína þannig: — Níðvísum gleymum við ekki. Liðs- foringjarnir vildu þá taka hann til fanga, en bæiarbúar sögðust standa vörð um prestinn og bera hann út úr fangelsinu, ef þörf krefðist. Seint um haustið 1944 reyndi fólkið að leita að einhverju nýtilegu í brunarústum heimila sinna, en þar var ekki mikið að hafa. Nelly Lund fann samt eldavélina sína. Hún var sú sem síðast fór út úr námugöng- unum, en hafði þá hvergi höfði sínu að halla. Seinna fékk hún svo- litla herbergiskytru ,sem hún hafði

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.