Vikan


Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 36

Vikan - 02.01.1970, Blaðsíða 36
PÉR SPARID MED ÁSKRIFT ÞÉR 6ETIÐ SPARAÐ FRÁ KR. 7.50 TIL KR. 15.38 MEÐ ÞVI AÐ GERAST ÁSKRIFANDI AÐ VIKUNNI OG ÞÉR ÞEKKK) EFNIÐ: VIKAN ER mnnnnilBtAB OG t ÞVÍ ERU GREINA R OG EFNI FYIUR ALLA A TTF.TMTI.INU, — UNGA OG GAMLA, SPENNANDI SÖGUR QG FRÁSAGNIR, FRÓÐLEIKUR, FASTIR ÞÆTTIR O.FL., OÆL. Vinsamlegast sendið mér Vikuna í áskrift 4 TÖLUBLÖÐ Kr. 170.00. Hvert blað 6 kr.'42.50. 3 MÁNUÐIR ■ 13 tölubl. • Kr. 475.00. Hvert blaS 6 kr. 36.58. 6 MÁNUÐIR - 26 tölubl. - Kr. 900.00. Hvert blaS á kr. 34.62. Gialddagar fyrir 13 tðlubl. og 26 tölubl.: 1.’ febrúar — 1. maí — 1. úgúst —• 1. nóvember. SkrlfiÖ, hrlrigiÖ eÖa komlð. NAFN HETMHJ PÓSTSTÖÐ VIKAN SKIPHOLTI 33 PÖSTHOLF 533 REYKJAVlK SlMAR: 36720 - 35320 1 I I I J Mér hefði líklega ekki brugðið meir, þótt ég hefði séð draug eða fengið slag. Ég hef líklega riðað til. Rees stóð á fætur og var undrandi á svipinn. — Ó, ert það þú, sagði ég hálf- hlæjandi og reyndi að láta líta svo út, að mér hefði stórum létt, þegar ég sá hann. — Eg heyrði eitthvert óvana- legt hljóð, hélt ég áfram. — Og þar sem ég horfði á eftir þér, þegar þú fórst í áttina að stein- húsinu til að vinna ... Ég þurrkaði svitann af enninu og röddin brást. Það þurfti ég ekki að leika. — Ég hélt að það væri óitthvað óhreint á ferðum og þaut nið- ur stigann. Og þegar ég sá karl- mann þarna, guð minn góður, hvað ég varð hrædd. Ég studdi höfðinu við dyra- stafinn. Rees hafði þagað allan tímann og þess vegna neyddist ég til að tala. En nú tók hann loksins til máls: — Ég skipti um skoðun. Ég fór aldrei niður til vinnustofu minn- ar í steinhúsinu. Af því að engin ástæða er til að fara þangað framar, hugsaði ég. — Ætlarðu að sofa ofurlítið meira, áður en við snæðum kvöldverðinn, spurði hann um leið og hann tók mig í fangið og vildi heldur betur láta vel að mér. Það var eins og hann vildi láta mig finna, að hann væri orðinn þreyttur að, bíða. Ég hugs- aði til þess með hryllingi, ef mér mundi nú ekki takast að kom- ast hjá að vera eina með honum í heila nótt. Mér var það ljóst, af því sem hann hafði sagt fyrr um daginn, að hann mundi ekki þola nein undanbrögð að þessu sinni. Og við vorum tvö ein í öllu húsinu. Og svo var komið kvöld fyrr en varði með girnilegum mat og kertaljósum. Á eftir settist Rees við píanóið og spilaði góða stund. Hann spilaði gömul og róman- tísk lög eftir Chopin og fleiri slíka höfunda. Mér gafst gott tóm á meðan til að hugsa um málefni mín. Á þessari stundu var mér ógerlegt að gera mér í hugarlund, að Rees væri ekki elskulegur og góðhjartaður mað- ur, eins og ég hafði áður haldið. Ég var enn að gera því skóna, að einhver misskilningur Jilyti að valda þessu öllu, eitthvað sem ég ætti eftir að fá fulla og eðli- lega skýringu á. Ég hugsaði um Valerie og dauða hennar. Mér datt í hug, hvort hugsanlegt væri, að Stephen Faraday hefði átt sök á dauða Valeries, og Rees hefði síðan tekið réttvísina í sín- ar eigin hendur og hefði komið hefndum yfir hann upp á eigin spýtur. Ég ímyndaði mér, að hann hefði í síðasta sinn beðið hana að koma með sér frá Bell- wood. Kannski höfðu átök milli þeirra orðið þess valdandi, að 36 VIKAN 1 tbl

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.