Vikan


Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 9

Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 9
OSYNILEGOR EN ÞÓ ÁMVND Þetta eru draugamyndir úr glæpa- albúmi lögi-eglunnar: Infrarauða ljós- myndavélin getur komið upp um glæpi. Kona situr í rúmi sínu (hér fyrir neðan), sver og sárt við leggur að hún hafi verið ein í rúminu um nóttina. Infra-rauða myndin sýnir að hún lýgur, það var greinilegt að mað- ur hafði legið við hlið hennar! Lögregluþjónninn sem krýpur á gólfinu (þar fyrir neðan), finnur ekki neitt, en þó eru blóðblettir í gólf- ábreiðunni. Infra-rauðu geislarrdr sýna að þarna hefir maður legið. Var það lík?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.