Vikan


Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 11

Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 11
| Brúðkaup í Kairo. Sjainn og Fawzia með Faruk kon- ungi og Faridu drottningu. Til hægri er Nazli ekk.in- drottning. Brúðhjónin þekktu tæpast hvor't annað. „Faðir minn hafði vaiið mér fyrir konu Fosíu prinsessu af Egyptalandi. Við vorum gift í tíu ár, en síðustu fimm árin gerðum við lítið annað en rífast." Aldrei hefur konungborin persóna skýrt jafn opinskátt frá einkalífi sínu og íranssja í þessum greinaflokki! n ir lok síðari heimsstyrj aldar yf- irgáfu síðustu erlendu hermenn- irnir landið. íran var frjálst — hvað hafði það kostað? Faðir minn var landflótta og látinn. Menn höfðu verið drepn- ir í þúsundatali fyrir að neita að vinna með sigurvegurunum. Efnahagur okkar, allt sem við höfðum byggt upp — allt var þetta í rústum. Ennþá einu sinni í sinni löngu sögu varð þióð okk- ar að hefia erfitt endurreisnar- starf. SKILNAÐUR Ég hafði verið kvæntur Fosíu í níu ár vorið 1948, þegar land okkar hafði að lokum aftur kom- ist í jafnvægi eftir stríðið. Við . höfðum ekki eignast fleiri börn en Sianas. Það olli mér nokkr- um áhyggium. Annað vandamál var líka fyrir hendi — við Fosía vorum ekki hamingiusöm sam- an. og henni kom heldur ekki vel ásamt við aðra í fjölskyld- unni. Sjainn eignaðist aSeins eitt liarn } meS Fawziu, dötturina Shahnaz. EFTIR MUHAMED RESA PAHLAVI IRANSKEISARA 2. HLUTI Fosía hafði alist upp í Egypta- landi fyrirstríðsáranna. Þá var Egyptaland ríkt, þar voru stór fyrirtæki, stórar hallir og yfir- stéttin lifði við gífurlegan mun- að. Fosía leit á slíkan munað sem sjálfsagðan hlut, ekki einungis vegna þess að hún var systir kon- ungsins, heldur einnig af því að þannig lifði fólk í Egyptalandi á fjórða áratugnum. Hún var mikið fyrir íþróttir, einarðleg í framkomu, mikið máluð — allt þessháttar var ennþá óvenjulegt hjá okkur. Þegar hún kom til hallarinnar fór hún undireins að stjórna Framhald á bls. 44

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.