Vikan


Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 08.01.1970, Blaðsíða 19
Kortið sýnir leið Nordenskiölds — frá Karlskrónv, til Kaupmanna- hajnar til að taka vistir, áfram til Gautaborgar, meðfram norsku ströndinni til Norðurhöfða og Barentshafs. Hann fór yfir Kardhaf, til Tjúktséraskaga og náði Beringssundi — eftir tiu mánaða bið í ísnum! Skipið hét Vega og var 293 tonn ( efsta myndin), og mað- urinn sem stjórnaði leiðangrinum var sem sagt fríherra Adolf Erik Nordenskibld frá Helsingfors. Hann settist að í Sviþjóð og þar hófst hann handa við að sanna tilveru Norðausturleiðarinnar (myndin ttl vinstri). Þegar Nordenskiöld hafði kastað ákkerum utan við Kabar- óvó þrítugasta júlí 187S, fengu menn hans góðar viðtökur hjá Samó- édum, sem meðál annars sýnda þeim helgidóm sinn á Vaígatsj. Á myndinni að ofan eru íeiðangursmenn í hópi Samóédanna. 2. tbi. VIKAN 1!)

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.