Vikan


Vikan - 02.04.1970, Blaðsíða 3

Vikan - 02.04.1970, Blaðsíða 3
14. tölublað - 2. apríl 1970 - 32. árgangur VIKAN I ÞESSARI VIKU Einn mesti viSburSur ársins er liklega opnun heimssýningarinnar í Japan, EXPO 70, en sagt er aS hún sé stórkostlegasta sýning, sem sést hefur í heimi hér. Hún var opnuS TS. marz síSastliSinn, og í tilefni af þvi birtum viS grein um Japan, sem nú er orSiS þriSja mesta framleiSsluland heims. Margir spá því, aS 21. öldin verSi fyrst og fremst öld Japans. ÞaS eru fleiri skaSvaldar en eituriyfin, sem ógna lífi og heilsu okkar. Eftt af þvi er til dæmis reykingar, en æ betur kemur nú i Ijós meS auknum vísindalegum rann- sóknum skaSsemi þeirra. Um allan heim, og þó sérstaklega í Bandaríkjunum, er hafin herferS til þess aS fá menn til aS hætta aS reykja. VIKAN hefur ákveSiS aS slást i hópinn og birtir athyglisverSa grein um skaSsemi reykinga. Lionsklúbburinn heldur árlega allfrumlega skemmtun, sem kallast Kútmagakvöld. Þessi skemmtun er einvörSungu fyrir karl- menn og er snæddur dýrSlegur matur úr ríki sjávarins. VIKAN brá sér á Kútmaga- kvöldiS í ár, sem haldiS var aS Hótel Sögu, og í þessu blaSi birtum viS skemmtilegar svipmyndir þaSan. ■■bhhhhhhh í NÆSTU VIKl J Ásta Nielsen var á timum þöglu myndanna ein frægasta leikkona heims. Hún lifir enn i hárri elli, er orSin 88 ára gömul, en þó engan veginn af baki dottin. Hún gifti sig meira aS segja ekki alls fyrir löngu. ViS segjum svolitiS frá þess- ari frægu, dönsku listakonu í næsta blaSi, lifi hennar og listferli. „HeiSindómur ( Brasiliu" nefnist grein, sem fjallar um sérstök brasilisk trúarbrögS, sem komiS hafa fram viS blöndun kristni og afrískra trúarbragSa. Þessum trúarbrögSum fylgja margir sérkennilegir helgisiSir, þar á meSal blóSfórnir og særingar. Einn af kostum Inngöngu okkar i EFTA er allveruleg lækkun á bifreiSum, cg má því búast viS, aS fleirum en áSur gefist nú kostur á aS eignast nýjan bíl. VIKAN hefur á hverju ári sagt frá nýjustu bílategundunum og lætur þaS ekki hjá liSa í ár. í næsta blaSi segjum viS frá öll- um helztu bilunum, bæSi stórum og smáum. f FULLRI ALVÖRU BITLINGAÞJÖÐFÉLAGIÐ Á ferSalagi i Vestur-Asiu siSastliSiS sumar kynntist ég ungum menntamanni frá Súdan. Þar hafSl þá nýlega veriS gerS bylting og sett i hásæti stjórn, sem kenndi sig viS sósialisma og alla mögulega blessun. Ég spurSi þennan sú- danska kunningja minn, hvort hann ( raun og veru teldi þessi umskipti verSa þjóS sinni til bóta og hversvegna einkum. — Til bóta verSur þaS vafalaust, sagSi hann. — Og einkum vegna þess aS byltingarmenn- irnir afnámu alla stjórnmálaflokkana. Þeir voru orSin hreinustu krabbamein i þjóSfélaginu; spilltar klikur sem ekki börSust um annaS en bitlinga handa forustuliSi og hjálparkokkum. En hvernig er þaS hjá ykkur fslendingum? — ViS erum ennþá stigi á eftir ykkur Súdön- um í þróuninni, svaraSi ég. — ViS sitjum ennþá uppi meS flokkana okkar og allt sem þeim fylgir. Þetta samtal hefur oft komiS mér í hug undan- fariS, síSan á því var byrjaS i dagblöSum okkar aS telja fram þau ógrynni starfa og nefndar- verka, sem allnokkur hópur manna í þjóSfélagi okkar virSist draga aS sér eins og segull stál. Timinn reiS hér á vaSiS meS Jóhannes Nordal og Gylfa Þ. Gislason, og síSan hafa fleiri blöS komiS meS álíka upptalningar. Þannig var Vísir nú nýveriS meS grein um islenzka „nefnda- þjóSfélagiS" og taldi þar fram störf nokkurra manna auk nefnda er þeir eiga sæti i. Munu þar hafa veriS tindir til fulltrúar allra flokka, enda hætt viS aS íslenzku stjórnmálaflokkarnir séu aS þvi leyti svipaSir þeim súdönsku, aS hver þeirra reynir aS sjá um sig. Ýmislegt hefur veriS fært fram þessu þjóS- félagseinkenni okkar til varnar, og þá hvaS helzt veriS bent á okkar margrædda fámenni. Vegna þess sé hörgull á mönnum f allar þær marg- vislegu stöSur, er gegna þurfi í jafn flóknu apparati og sjálfstætt nútima- og velferSarþjóS- félag sé. Þessvegna hljóti óhjákvæmilega fjöl- mörg ábyrgSarstörf aS hlaSast á hvert þeirra sárafáu mikilmenna, sem drottinn af sinni náS einstaka sinnum láti fæSast svo nálægt norSur- pólnum. En varla munu allir taka þá röksemd góSa og gilda. Allavega er þakkarvert aS blöS- in skyldu hreyfa þessu máli, þvi aS hversu sem því er variS í smáatriSum má ætla aS i þvi sé rannsóknar og endurskoSunar þörf. dþ. FORSlÐAN ForsfSan er í sambandi viS grein eftir Sir George Godber á bls. 16 og fjallar um skaSsemi reykinga. VIKAN Útgefandl; HUmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. BlaSamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Hall- dóra Halidórsdóttir. Auglýsingastjóri: SigríSur Þor- valdsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 50,00. Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. — Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjaldd. era: Nóv., febrúar, mai og ágúst 14. tw. VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.