Vikan


Vikan - 02.04.1970, Blaðsíða 19

Vikan - 02.04.1970, Blaðsíða 19
sýna jafnöldrum sínum á sem flestan hátt hversu mik- ill maður hann sé, og nú á dögum liafa unglingsstúlkur mikla hneigð til að stæla liætti jafnaldra sinna pilt- anna. Yfirleitt er verðið á sigarettunum það eina, sem fælir unglingana frá revk- ingunum, og áróðurinn gegn reykingum er yfirleitt miklu minni og sundurlausari en auglýsingaáróðurinn og ann- að það, er hvetur til sígar- ettureykinga. Unglingunum virðist dauðinn of fjarlægur til að hættan á að lifa fáein- um árum skemur ef þeir reykja snerti þá að ráði. All- ir vita að aðeins minnihluti þeirra sem reykja deyr af því og þess konar ógnun er þvi ólíkleg til að liafa veru- leg áhrif á þá sem eru mjög ungir. Hitt gera fáir þeirra sér ijóst að sígarettureyk- ingar færa þeim örugglega heim fleiri kvilla þegar frá hyrjun en þeir hefðu fengið ef þeir hefðu ekki reykt, og likamlegur þróttur þeirra minnkar að sama skapi. Eitt af því sem komið hef- ur í ljós við rannsóknir er að um lielmingur þeirra Breta, sem reykja, gera það fremur af félagslegum ástæðum en hinu að þeir séu i sárri þörf fyrir nikótínið. Þetta fólk reykir vegna þess að sígarettan er atriði, sem færir það nær öðrum í sam- kvæminu, hvar flestir sjálf- sagt reykja. Það er orðinn vani við ákveðnar aðstæður til að liafa eitthvað að gera, eitthvað að fitla við, eittlivað í munninum eða bara til að slappa af. Þetta fólk reykir af vana, en ekki af því að það sé mjög liáð nikótininu. Það myndi sjálfsagt liætta að reykja án þess að leggja hart að sér ef það sannfærð- ist um að það væri ómaksins vert. Auðvitað verður liver einstaklingur, sem gerir ein- hverjar breytingar á daglegri hegðan sinni, alltaf dálítið pirraður í bráðina, og fjöl- margir nenna einfaldlega ekki að leggja svoleiðis á sig. Hinir, sem eru raunverulega háðir tóbakinu, gera sér oft miklu betur ljóst mikilvægi þess að hætta. Þeir revna oft að hætta og mistekst það, enda svo til óliugsandi að sniðganga ótalmargt sem æs- ir á ný upp í þeim reykinga- löngunina. Hvert sem litið er sést fólk reykjandi, ekkert horð er án öskubakka og alls staðar er boðið upp á sígar- ettu, fyrir svo utan auglýs- ingarnar sem blasa við i hverju ldaði eða hvenær sem skrúfað er frá sjónvarpi. Allt þetta gerir að verkum að flestir sem reyna að hætta að reykja gefast upp við þær tilraunir. Sumir segja að það sé af því að þeir séu orðnir nikótínistar, aðrir að reyk- ingarnar séu komnar upp i vana fyrir þeim. Hvort lield- Framhald á bls. 44 með, en vilja halda áfram unz þeir eru farnir að liafa ánægju af þeim. I samfélagi þar sem reykingar eru regla en bindindi á tóhak undan- tekning, er ekki nema skilj- anlegt að unglingurinn vilji semja sig að siðum hinna fullorðnu, í þessu efni sem öðrum. Auk þess hefur ung- lingurinn ríka þörf lil að Indverji reykir úr leirpípu. Talið er að einnig af þannig reykingum stafi mikil krabbahætta. Fjölmargir unglingar byrja að reykja til að sýna hve fullorðnir og sjálfráðir þeir séu orðnir, líkt og þessar skólastúlkur, sem fá sér rettu inni á salerni skólans. I»að er hægara sagt en gert að hætta að reykja, eins og skop- mynd þessi sem sýnir mannaum- ingja ofsóttan af ófreskjum i líki sígarettupakka. á að gefa til kynna. Auglýsingaáróður sígar- ettuframleiðenda er mikill og í samfélaginu eru reykingar ríkj- andi hcfð. Andarteppa, sjúkdómur sem stafar af sígarettureykingum, hefur gcngið svo nærri þessum manni að hann getur ekki einu sinni slökkt á eldspýtu. Jafnvel ein ein- asta sígaretta hefur lamandi áhrif á öndunarhæfnina. Hinn kunni leikari Tony Curtis, sem er formaður bandarískra samtaka sem heita American Cancer Society Anti-Cigarette Programme, sæmir heiðursmerkjum fólk sem sigrazt hefur á reykingafýsninni. 14. tbi. VIICAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.