Vikan


Vikan - 14.05.1970, Blaðsíða 32

Vikan - 14.05.1970, Blaðsíða 32
BIRNAN OROIN OSTFONGIN Eitt sérvitrasta kvendýr í heimi er pandabirnar Chi-Chi. Fyrir fjórum árum flaug hún frá London til Moskvu. Þar átti hún aS hitta rússneskan sjarmör, pandabjörninn An-An. En hún var fín með sig og leit ekki við Rússanum og fór heim við svo búið. Ári síðan fór á sömu leið, þá flaug rússneski björninn til London, en ekkert varð úr trúlofun. Nú er hún orðin fjórtán ára, og það verður ekki betur séð en að hún sé nú loksins ástfangin. En sá útvaldi er ekki af bjarnarkyni, það er nábúi hennar í dýragarðinum og heitir Ben. Það er leiðinlegt til þess að vita, en hann er asni, persneskur villiasni. Hún reynir allar listir til að ganga í augun á Ben. 20. tbl. 32 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.