Alþýðublaðið - 15.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1923, Blaðsíða 1
GefiÖ út HLf j^lpýövkfl<yUlrnnm 1923 Fimtud^ginn 15. febrúar. 36. tölublað. HúsnæMsleysií. Hvar á að í'á peningana til að bæta úr J>ví? Þegar einhverju nauðsynjamáli á að hrinda í framkvæmd, þá er það oft erfiðasta verkið að fá peningana, sem nauðsynlegiv eiu til þess. Petta stafar ekki af því, að yfirleitt sé of Jítið til af pen- ingum, heldur af því, að þeii, sem að jafnaði hafa yfiiráð yfir pen- ingum, eru langoftast andlausir, skilningssljóir, heimskir og þröng- pýnir menn. Vegna þess er talsvert mikils- vert atriði spurningin um, hvar eigi að fá peninga til þess að bæta úr húsnæðisleyslnu. Af Al- þýðuflokksfulltiúunum, sem fyrir því börðust, að tekið værl upp í fjárhagsáætlun bæjarins l ^/2 m>li- króna lán til husbygginga fyrir bæjarins reikning, var því haldið fram, að boigarstjóri, sem er mjög duglegur lantökumaður, myndi auðveldlega geta fengið peningana, ef hanq legði kapp á og sýndi með þeirri Jægni og rökfimi, sem honum er svo tiltæk, þegar hann þarf að koma einhverju til Jeiðar, sem honum siálfum er kappsmál, fram á það við Jánveitenduma, hversu alt mælti með því, ab bærinri réðist í þetta stórkostlega bjargráðafyrirtæki; jafnvel myndi hann geta fengið eigi alllítinn hluta fjárins aö láni hjá auðugum skyldmennum sínum. Þessu varð ekki með rökum mótmæl't þá, og það er jafnrétt enn þá. En síðan hefir af tilviljun að kalla má nokkuð kpmið á daginn, sem enn betur sfyður þeita, að tiltölulega auövelt sé að fá pen- ingana. Éggert Claessen bankastjóri íslandsbanka og Héðinn Valdi- marsson skrifstofustjóri og bæjar- fulltrúi voru sammála um það á fundi hjá Kjósendafélaginu á mánu- dagskvöldið, að sparisjóðsféð, sem liggur i bönkunum og nemur eftir því, sem bankastiórinn sagði, 6 milljónum í íslaridsbanka og 18 milljónum í Landsbankanum, ættu bankarnir éérstaklega að lána til húsbygginga. Sd f járhæð, sem bærinn þyifti á að halda til þess að koma þessu mikla máli' í í framkvæmd, er ekki nema tæp- lega seytjándi hluti af þessari f]ár- hæð, en hér í bænum býr nærri fimti hluti landsmanna, svo að bærinn ætti að réttu lagi heimt- ingu á að geta fengið alt ,að ,5 milljónum. Má þá nærri geta, hvort hann myndi ekki geta fengið með góðu móti 1 ^ milljón. Tillaga um þessa úriausn hús- næðisleysismálsins hefir að visu veiið drepin í bæjarstjörn fyrir skömmu, en það er ekki næg ástæða til þess að bæla það niður, og enn er tími fyrir bæjarstiórn- ina að sjá að sér og tækifæri,. þegar á að ræða um lagaráðstaí- anir til að bæta ur húsnæðis- ieysinu. En það er víat og mun sýnast, að slík ráð eru ekki til neinnar frambúðar. Þau verka ekki nema eins og deyfilyf, sem draga úr þjáningum af meininu í bili, en lækna það ekki. Eina ráðið er í þessu máli sem öðrum að skera fyvir rætur meinsins og nerna það burtu. Það þarf ^að byggja svo, að nóg húsrúm sé í bænum, og það vill enginn og getur enginn riema bærinn, svo að í lagi sé. En það veiður að gerast. Annars veiður bærinn að drepandi, feni ,í Jandinu. Til líknarstarfsemi, Á fundi Kjósendafélagsins i fyrra kvöld bar Héðinn Vnldimarsson fram tillögu þess efnis, að fundur- inn skoraði á stjórn félagsíns að lata allan agóða af íundarhöldun- um renna til hjúkrunarfél. wLíkn". Aðgingur hefir verið seldur á kiónu í þrjú kvöld og fult hús öll kvöldin. Tillagan var samþ. í einu hljóði, Samninpr milli prcntara og prentsniiðju- eigenda komuir á. Tilraun sú, sem gerð var um síðustu helgi til að kóma á sam- komulagi milli félaga prentara og prentsmiðjueigenda, hjfir borið þann árangur, að gerður var í nótt kl. 1 samningur milli þeirra, er gildir írá og með deginum í dag og til áisloka. Samkomulagið er reist á málamiðlunartillögum frá atvinnu- málaráðherra, og féllust báðir málsaðiljar á þær með tveimur smávægilegum breytingurn. Sam- kvæmt samningnum lækkar kaup prentara frá því, sem verið hefir, um hér um bil á1/^ % °S helzt- svo tiJ júlíloka. Prá 1. ágúst lækk- ar það aftur og þá um hér um bil 9°/0 og helzt svo til, frambúðar, nema verðlag breytist. Kaupið er miðað við grundvallarkaup, sem er 1700 kr. til 31. jiilí og 1550 kr. eftir það, og legst á það upp- bót eftir verðlagstölu, sem fyrir þettá ár er ákvebin 192 % á grundvallarkaupið. Vélsetjarakaup verður hlutfallslega dálítið hærra en verið hefir. Prentarar halda veikindastyrk sínum og sumarleyfi með fullu kaupi, eins og verið hefir. Nemendatala verður ákveðin síðar samkvæmt rannsókn á at- yinnuleysi 0. fl. Pegar þess ér gæft, að kaup hefir ekkeit lækkað hjá.prentUium fyrri, frá því er það var hæst, má telja 'þessa niðurstöðu viðunanlega,, þótt baráttan til að ná henni hafl verið nokkuð erflð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.