Alþýðublaðið - 15.02.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 15.02.1923, Side 1
Fimtudiginn 15. febrúar. 36. tölubláð. 1923 Htisnæiisleysii. llvar á að fá peningana til að bæta úr því? Fegar einhvetju nauðsynjamáli á að hvinda í framkvæmd, þá er það oft erfiðasta verkið að fá peningana, sem nauðsynlegir eru til þess. Petta stafar ekki af því, að yfirieitt sé of lítið til af pen- ingum, heldur af því, að þeir, sem að jafnaði hafa yfirráð yfir pen- ingum, eru langoftast andlausir, skilningssljóir, heimskir og þröng- sýnir menn. Vegna þess er talsvert mikils- vert atriði spurningin um, hvar eigi að fá peninga til þess að bæta úr húsnæðisleyslnu. Af Al- þýðuflokksfulltrúunum, sem fyrir því börðusf, að tekið væil upp í fjárhagsáætlun bæjarins 1 % miij. króna ián til húsbygginga fytir bæjaiins reikning, var því haldið fram, að boigarstjóri, sem er mjög duglegur lántökumaður, myndi auðveldlega geta fengið peningana, ef hanp legði kapp á og sýndi með þeirri lægni og rölcfimi, sem houum er svo tiltæk, þegar hann þarf að koma einhverju til ieiðar, sem honum sjáifum er kappsmál, fram á það við lánveitendurna, hversu alt mæiti með því, að bærinn réðist í þetta stórkostlega bjargráðafyrirtæki; jafnvel myndi hann geta fengið eigi alllítinn hluta fjárins aö iáni hjá auðugum skyldnlennum sínum. Pessu varð ekki með rökum mótmæít þá, og það er jafnrétt enn þá. En síðan hefir af tilviljun að kalla má nokkuð komið á dnginn, sem enn betur sfyður þetta, að tiltölulega auðvelt sé að fá pen- ingana. Eggert Glaessen bankastjóri íslandsbanka og Héðinn Valdi- marsson skrifstofustjóri og bæjar- fulltrúi voru sammála um það á fundi hjá Kjósendafélaginu á mánu- dagskvöidið, að sparisjóðsféð, sem liggur í bönkunum og nemur eftir því, sem baDkastjórinn sagði, 6 milljónum í íslandsbanka og 18 milljónum í Landsbankanum, ættu bankarnir séistaklega að lána til húsbygginga. Sú fjárhæð, sem bærinn þyrfti á að halda til þess að koma þessu mikla ináli í í framkvæmd, er ekki nema tæp- iega seytjándi hluti af þessari fjár- hæð, en hér í bænum býr nærri fimti hluti iandsmanna, svo að bærinn ætt.i að réttu iagi heimt- ingu á að geta fengið ait ,að 5 milljónum. Má þá nærri geta, hvort hann myndi ekki geta fengið með góðu móti 1 % milljón. Tillaga um þessa úriausn hús- næðisleysismálsins hefir að visu veiið drepin í bæjarstjórn fyrir skömmu, en það er ekki næg ástæða til þess að bæla það niður, og enn er tími fyrir bæjarstjórn- ina að sjá að sér og tækifæri, þegar á að ræða um lagaráðstaf- anir til að bæta úr húsnæðis- ieysinu. En það er víst og mun sýnast, að slík ráð eru ekki til neinnar frambúðar. Fau verka ekki nema eins og deyfilyf, sem draga úr þjáningum af meininu í bili, en lækna það ekki. Eina ráðið er í þessu máli sem öðrum að skera fyrir rætur meinsins og nerna það burtu. Fað þarf ab byggja svo, að nóg húsrúm sé í bænum, og það vill enginn og getur enginn nema bærinn, svo að í lagi sé. En það veiður að gerast. Annars veiður bærinn að drepandi feni ,í iandinu. Til líknarstarfsemi. Á fundi Kjósendafélagsins i fyrra kvöld bar Héðinn Vnldimarsson fram tillögu þess efnis, að fundur- inn skoraði á stjórn félagsins að iáta allan ágóða af íundarhöldun- um renna til hjúkrunarfói. „Líkn*. Aðgmgur hefir verið seldur á krónu í þrjú kvöld og fult hús öil kvöldin. Tillagan var samþ. í einu hljóði, Samningar milli prentara og prents'niiðju- eigemla kornnir á. Tilraun sú, sem gerö var um síðustu helgi til að koma á sam- komulagi milli íélaga prentara og prentsmiðjueigenda, hjfirborið þann árangur, að gerður var í nótt kl. 1 samningur milli þeirra, er gildir frá og með deginum í dag og til árslolca. Samkomulagið er reist á málamiðlunartillögum frá atvinnu- málaráðherra, og féllust báðir málsaðiljar á þær með tveimur smávægilegum bieytingum. Sam- kvæmt samningnum lækkar kaup prentara frá því, sem verið hefir, um hór um bil 4% % °S heizt ■ svo tii júlíloka. Frá 1. ágúst lækk- ar það aftur og þá um hér um bil 9°/0 og helzt svo til frambúðar, nema verðlag breytist. Kaupið er miðað við grundvallarkaup, sem er 1700 kr. til 31. júií og 1550 kr. eftir það, og legst á það upp- bót eftir verðlagstölu, sem fyrir þetta ár er ákveðin 192% á grundvallarkaupið. Vélset.jarakaup verður hlutfailslega dálítið hærra en verið hefir. Prentarar halda veikindastyrk sínum og sumarleyíl með fullu kaupi, eins og verið hefir. Nemendatala verður ákveðín síðar samkvæmt rannsókn á at- yinnuleysi 0. fl. Pegar þess er gætt, að kaup hefir ekkert lækkað hjá prentúi uin fyrri, frá því er það var hæst, má telja 'þessa niðurstöðu viðunanlega,, þótt baráttan til að ná henni haft verið nokkuð erflð.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.