Vikan


Vikan - 22.07.1971, Side 50

Vikan - 22.07.1971, Side 50
# nœstu VIKAN heimsækir sumarbúðir og orlofsheimili á Suður- og Vesturlandi. Blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar lögðu land undir fót fyrr í sumar og heimsóttu sum- arbúðir og orlofsheimili hér og þar á Suður- og Vesturlandi. Við segjum frá þessu ferða- lagi í fjórum blöðum, og verður frásögnin prýdd mörgum myndum, bæði í svarthvítu og lit. Fyrsti staðurinn, sem við heimsóttum, var sumardvalarheimili Rauða krossins í Laugarási í Biskuþstungum. Konan sem réði yfir Wagner Cosima Wagner var dóttir Franz List og eiginkona tónskáldsins Wagn- ers. Hún réði yfir snillingnum og var óumræðilega metn- aðar- og eigin- gjörn. MeS tvær hendur tómar Smásagan er eftir hina kunnu viku- blaðaskáldkonu, Karen Brasen. Hún nefnist „Með tvær hendur tómar". Astrid Gilmark í Ríó Miðillinn Astrid Gilmark heldur áfram frásögn sinni frá Brasilíu. Síðari hluti greinar hennar segir m.a. frá innfæddum miðli, sem talaði sænsku reiprenn- andi. Við og börnin okkar Þátturinn „Við og börnin okkar" verður í næsta blaði og fjallar um það, hversu alvar- legar afleiðingar það getur haft að skilja börn eftir ein heima. Næst segir frá eiginkonunni1 í næsta kafla af nýju framhaldssögunni okkar, „Lifðu lífinu", segir frá eiginkonunni, Cat- herine, og viðhorfi hennar til manns síns. HITTUMST AFTUR - I NÆSTU VIKU Pennavinip Sesselja Óskarsdóttir, Beitistöð- um, Leirársveit, Borgarfirði, ósk- ar eftir bréfaskiptum við 16—19 ára pilta. Mynd fylgi fyrsta bréfi. María Kristinsdóttir, Vogabraut 6, Akranesi, óskar eftir bréfa- skiptum við 16—19 ára pilta og óskar eftir mynd með fyrsta bréfi. Ásdís Gunnarsdóttir, Baldurs- götu 6, Reykjavík óskar eftir bréfaskiptum við 11 — 12 ára pilta. Vill gjarnan fá mynd með fyrsta bréfi. Helga Hákonardóttir, Freyjugötu lOa, Reykjavík, óskar eftir bréfa- skiptum við 11 — 12 ára pilta og vill gjarnan fá mynd með fyrsta bréfi. Sólveig Ingólfsdóttir, Box 13, 2870 Dokker, Norge. íslenzk stúlka í Noregi, sem vill skrif- ast á við íslendinga á aldrinum 19-22 ára. Milton Zinklater, 917 Ogden Ave, Bronx, N.Y. 10452, U.S.A. Oskar eftir íslenzkum pennavin- um. Diethard Scmith, D—2530 Neu- munster 1, Ehndorferstrasse 18, Deutschland. Þýzkur stúdent, 23 ára, sem hefir mikinn áhuga á frímerkjasöfnun, óskar eftir bréfaskiptum við íslendinga á svipuðum aldri. Hann getur skrifað á ensku og dönsku, auk þýzkunnar. Wm. G. Shoemaker, F—1 Glen Riddle Park Apts. 1016 W, Balto, Pike Media, Pa. 19063, U.5.A. óskar eftir íslenzkum pennavinum. Dominique Nadolski, 38 rue du Vicil Houdain, 62 Barlin, France. Óskar eftir bréfaskiptum við ís- lendinga. Skrifar ensku, auk frönskunnar. István Schutz, Sárrét Park 6. 11. 15. Budapest, Hungary. 17 ára ungverzkur piltur, sem óskar eft- ir bréfaskiptum við ísl. pilta á sama aldri. Rosemarie Jaindal, c/o John Bouchat (Fils), 2300 La Chaux- De-Fond, Swiss, Cernil-Antoine 9. Austurrísk stúlka, 27 ára, sem stundar tungumálanám í Sviss, en er dansmey að atvinnu, vill skrifast á við Islendinga. 50 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.