Vikan


Vikan - 28.10.1971, Síða 8

Vikan - 28.10.1971, Síða 8
Tito segir trá, Liz og Richard hlusta á hann með athygli. Burton á að leika Tito í kvikmyndinni og Liz skæruliðastúlku. var í Agram, gekk hann í júgó- slavneska kommúnistaflokkinn, stóð fyrir verkföllum og stofn- aði leynisellur. Hann dulbjó sig með gleraugum og gerviskeggi, litaði á sér háríð og notaði fölsk skilríki. Hann var tekinn til fanga, settur í fangelsi en slapp þaðan með hungurverkfalli. Hann var ekki fyrr laus úr fangelsinu en hann hóf áróðurs- starfsemi á ný og stofnaði nýjar leynisellur. Hann hefur kallað sig Tito síðan árið 1934, en það ár varð hann meðlimur í fulltrúaráði kommúnistaflokks Júgóslavíu. Það ár var Alexander konung- ur myrtur í Marseilles og Tito kallaður til Moskvu. Þangað komu líka menn eins og Togli- atti, Dimitrov og Wilhelm Peck. Tito vann þar fyrir sér með fyrirlestrum í hinu svokallaða „Háskóla fyrir þjóðernisminni- hluta“ og launin voru 20 rúblur á klukkustund. Þar sem þýzkar, ungverskar, ítalskar og búlgarskar hersveit- ir voru í Júgóslavíu árið 1941, hafði Stalin lýst því yfir að Júgóslavía væri ekki lengur til, Tito í höfuðstöðvum skæruliðanna í síðari heimsstyrjöldinni. Þess er ekki getið hvort þetta er Jovanka, sem þarna er með honum. en Tito var á öðru máli. Hann kom upp mótspyrnuhreyfingu. Hin 17 ára Jovanka Budislavl- jevitsch gekk í lið hans, en hún er nú fyrirfrú Júgóslavíu. Hún hitti skæruliðamarskálkinn ár- ið 1944. ,,Þá stóð ég andspænis Tito, manninum sem allir töl- uðu um og sem oftast fór með leynd, svo það höfðu ekki svo Tito og frú Jovanka þekkja Burtonshjónin vel frá kvikmyndatjaldinu. Tito læfur sýna kvikmyndir þeirra í einkabíói sínu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.