Vikan


Vikan - 28.10.1971, Qupperneq 15

Vikan - 28.10.1971, Qupperneq 15
Rod Stowart: Bezti söngvari í Bret- landi og númer 4 yfir heiminn. SINFIELD 10. JIMMY PAGE/ROBERT PLANT & MICK JAGGER/ KEITH RICHARD OTSETJARI 1. PAUL BUCKMASTER 2. KEITH EMERSON/GREG LAKE 3. FRANK ZAPPA 4. JIMMY PAGE 5. GEORGE HARRISON BJARTASTA VONIN 1. MOUNTAIN 2. OSIBISA 3. LAUDON WAINWRIGHT III 4. WISHBONE ASH 5. CAROLE KING 6. AMON DUUL II (þýzkir) 7. LINDISFARNE 8. JOHN KONGOS 9. HEAD, HANDS AND FEET 10. YES Ótnar Valdimarsson heyra rmá Ýmsar sögur hafa að undan- förnu gengiS um Glaumbæ, vin- sælasta skemmtistaS unga fólksins í Reykjavík. Hefur tii dæmis veriS haldiS fram aS svipta ætti húsiS vínveitingaleyfi; aS útiloka ætti alla „lifandi" músik og koma upp diskóteki á neSri hæSinni; aS fara aS taka strangar á kiæSaburSi fólks og fleira og fleira i svipuS- um dúr. Glaumbær er góSur staSur og mjög glæsilegur. Þjónusta er þar öll meS ágætum — og maSur verSur aS gera sér grein fyrir því aS dyraverðirnir eru venjulegir menn sem eiga skapvondar kon- ur. í Glaumbæ hefur íslenzk popp- músík þróazt meira en annars staSar á þessu landi. Því þóttu það óhugnanlegar fréttir þegar sú saga komst á kreik aS nú ætti aS setja upp diskótek á neSri hæS- inni og þar meS tilheyrSi þaS gömlum tíma aS hljómsveitir kæmu fram þar gestum til ánægju og æfingar í fótamennt. ViS vorum orSnir heldur for- vitnir og nær örvæntingarfullir í þessu sambandi, og því fórum viS og spjölluSum viS MAGNÚS LEÓPOLDSSON, framkvæmdastjóra hússins. „Ég get í rauninni svaraS þessu í mjög fáum orSum," svaraSi Magnús. „Það er búiS að kaupa HVAO VERÐUR UMGLAUMBÆ? hljómflutningstæki með það í huga aS þau fari á neðri hæSina, en enn sem komið er hefur ekk- ert verið ákveSið með þaS. Þetta er einungis hugmynd sem verið er að ræSa innan fyrirtækisins. Vínveitingaleyfi þaS sem viS höf- um rennur ekki út fyrr en eftir tæp tvö ár, svo ekki er um neitt að óttast í því sambandi næstu daga og við höfum hugsaS okk- ur aS halda þeirri stefnu óbreyttri að vera frjálsleglr í sambandi við klæSaburS gesta; einu kröfurnar sem viS gerum eru, aS fólk sé snyrtilegt." „En er þá meiningin aS nota diskótekiS eingöngu á neSri hæS- inni, eins og gert er uppi?" „Nei, ég held aS þaS sé algjör- lega útilokaSur möguleiki. Ástæð- an fyrir því aS viS erum aS kaupa þessi tæki er sú, aS hér fer margt fleira fram en bara dansleikir og það vantaði góS hljómflutnings- tæki á neSri hæðina. ÞaS er rétt, aS verði þessi tæki sett upp hér, verSa leiknar plötur á dansleikj- um, en eingöngu á meSan hljóm- sveitirnar eru i „pásum". Ég held sjálfur aS enginn grundvöllur væri fyrir því aS útiloka lifandi músik. ViS viljum einfaldlega ekki aS svona stórar eyður myndist á dansleikjum hér." „ÞiS ætliS ekki að taka upp á ný þann siS að krefjast þess af karlmönnum að þeir séu meS bindi?" „Nei. Ails ekki. ViS gáfum þaS upp á bátinn fyrir löngu síðan. Eins og ég sagSi áSan, þá gerum viS þær kröfur einar aS fólk sé hreinlegt og hér má oft sjá fólk í mjög tilfallandi klæðnaði. ViS höf- um jú reynt aS útiloka aS ein- hverju marki þessa „hippa" sem sækja hingaS í skítugum gallabux- um og þess háttar, vegna þess aS okkur hefur virzt sem þaS fólk sé töluvert erfiðara í umgengni en aSrir gestir. ÞaS vill gjarnan sitja á borSum, gólfinu og hér og þar. Eins hafa aSrir gestir, spariklædd- ir, kvartaS yfir þessu og við vilj- um gera fjöldanum til hæfis." ÞaS er ánægjulegt, aS ekki sé fyrirhugað af forráSamönnum Glaumbæjar (sem hafa nýverið endurnýjað leigusamninginn um húsið) að útiloka lifandi músík. — Flestir kannast viS þá góSu músík- stemmningu sem ríkir þar — sér- lega á sunnudagskvöldum — og ef tekinn yrði upp sá háttur að notast eingöngu við diskótek á þessum ágæta skemmtistað, væri íslenzk poppmenning brátt úr sög- unni. Það væri mikið tjón — og ég missti atvinnuna! (He he hel). ★ Elskulegi Ómar Vald. (Er þetta ekki dágóð byrjun?) Mig vantar, skal ég segja þér, alveg tilfinnanlega mynd af tríói Þorsteins Guðmundssonar. Hvernig er það, átt þú ekki í þínum fórum mynd af þessari stórkostlegu hljómsveit, sem þú gætir skellt í VIKUNA og ekki spillti nú að fá spjall við gæj- ana, þá Steina, Hauk og Kristin, með. Hefur þú kannski tekið viðtöl við þá og birt myndir? Ef svo er, í hvaða tölublaði hvaða árgangs? Má ekki vera að því að skrifa meira núna, en bið einungis að heilsa þér með þökk fyrir allt gamalt og gott. Sveitakerling. Elskulega Sveitakerling: Nei, ekki hef ég birt neitt um þessa hljómsveit sem nú virSist vera ein sú vinsœlasta á norður- hveli jarðar og jafnvel þó víðar væri leitað en ég hef lengi haft í huga að fara á sveitaball hjá „Steina spil“ og félögum hans og vona ég að af því geti orðið fljótlega heldur en hitt. Blessaður, Ómar: Þú átt þakkir skilið fyrir það, að vera eini poppskrifarinn á landinu sem hefur minnst af einhverju gagni á „súper- stj örnukvartettinn" „Crosby, Stills, Nash & Young. Sem ein- lægur aðdáandi þeirra, þá leidd- ust mér smá mistök sem voru í grein sem þú skrifaðir um súperstjörnur og fleira 35. tbl. 2. sept.: María skilin við Pétur og Pál). í greininni sagði m.a. ,Hafa þeir félagar allir sent frá sér sólóplötur svokallaðar, Steve Stills meira að segja tvær og síðari sólóplatan frá Neil Young er væntanleg næstu daga...“ Staðreyndin er nefnilega sú, að Neil Young hefur sent frá sér 3 sólóplötur og sú fjórða er væntanleg. Plötur Youngs eru: 1: „Neil Young“; 2: „Every- body Knows This Is Nowhere“; 3: „After the Goldrush" og svo á sú fjórða („síðari platan“) að heita „Harvest". Og að lokum: Hvernig væri að helga Neil Young einn þátt? Hann hefur örugglega afrekað meira en margur annar sem hefur fengið af sér stór mynd í „Heyra má ...“ Með vinsemd, Smári. Satt að segja var mér full- kunnugt um þessar fyrri plötur Neil Youngs, en ég stóff í þeirri meiningu að á þeim hefði hann verið með hljómsveit sína, „Crazy Horse“ — og stend ég ennþá í þeirri meiningu. Hitt er annað má l að mér gœti skjátlast og þá biðst ég afsök- unar og þakka þér fyrir upplýs- ingamar. Varðandi grein um Neil Young, þá er ég þér svo hjart- Framhald á bls. 43. 43.TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.