Vikan


Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 9

Vikan - 29.03.1972, Blaðsíða 9
Það það Virginia leitaði fleiri lækna. Var í raun og veru ekki hægt að skilja telpurnar að? Það varð svo Virginia sjálf sem fékk vís- bendingu um að það væri mögu- legt. Eina nóttina fór önnur telpan að gráta. Virginia flýtti sér að sinna henni og varð al- veg undrandi, þegar hún sá að hin svaf vært. Móðurinn fannst þetta óskiljanlegt. Hvernig mátti það ske, ef telpurnar höfðu samvaxinn heila, að önn- ur gæti verið vakandi en hin í fasta svefni! Hún vakti þá sem svaf, sem fór að gráta og þá sá hún í fyrsta sinn fjórða augað. Það hafði losnað. B. Caroll Reece, sem var þingmaður Tennessee, náði strax sambandi við Dr. Mait- land Baldwin, sem var frægur heila og taugaskurðlæknir við Bethesda sjúkrahúsið. Baldwin og samstarfsmenn hans ákváðu strax að reyna að- skilnað á telpunum í tvennu Framhald á bls. 47. 13. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.