Vikan


Vikan - 29.03.1972, Page 31

Vikan - 29.03.1972, Page 31
21. MARZ 20. APRÍL Dagarnir verða meS fremur rómantísku móti og þá einkum fyrir þá sem ennþá hafa ekkl fest ráð sitt. Þeir sem fæddir eru milli 2. og 7. apríl mega eiga von & einhverjum mjög sér- stökum viðburði. Þú ættir að hafa góða gát á skapsmunum þínum þessa dagana, því margt getur orðið til að koma þér úr jafn- vægi og spillt fyrir þér. Seinni partur vikunnar verður í alla staði skemmtilegri en sá fyrri. Vikan verður að mörgu leyti mjög hagstæð fyr- ir þig og ef þú hefur einhverjar framkvæmdir á döfinni er góður tími til að taka ákvarðanir einmitt nú. Þú skalt ekki siá hendinni á móti heimboði ákveðins aðila. KRABBA- MERKIÐ 22. JÚNÍ — 23. JÚLÍ Það verður margt ólíkt með þessari viku og þeirri sem er að líöa. Það gæti jafnvel farið svo að hún kæmi með þversagnir á þá fyrri. Líkur eru á stuttri ferð um helgina að líkindum í fámennum hópi. LJONS- MERKIÐ 24. JÚLÍ — 24. ÁGÚST Þú ættir í þessari viku að vekja athygli réttra aðila á ákveðinni hug- mynd sem þú hefur fengið í sambandi við starf þitt. Ekki er ólík- legt að þú aðhafist eitt- hvað sem verður til að auka hróður þinn. MEYJAR- MERKIÐ 24. ÁGÚST — 23. SEPT. i Þú verður fremur óþolinmóður og skyldu- störfln fara í taugarnar á þér. Þú ættir að vinna af kappi að því að koma sumarleyfishugmynd- um þínum í fram- kvæmd. Haltu eitthvert kvöldið smá heimboð fyrir vinkonu þína. VOGAR- MERKIÐ 24. SEPT. - 23. OKT. Allt bendir til þess að þér muni heppnast að koma fyrirætlunum þín- um í verk og verða ýmis öfl þér hliðstæð ekki síður en i fyrri viku. Þú ættir að slaka á kröfum þínum um fullkomleika eins vinar þíns. STEIN- GEITAR- MERKIÐ 22. DES. — 20. JAN. Gættu þess vel að gera ekki of háar kröfur til annarra og láta þá vinna verk þín. Seinni hluti vikunnar færir þér svar við spurningu sem þú hefur lengi ver- ið órólegur út af. Happatala er 3. VATNSBERA MERKIÐ 21. JAN. — 19. FEB. Ef þér hættir til fljót- færni skaltu vera sér- staklega gætinn í þess- ari viku, svo þú þurfir ekki að naga handa- bökin síðar meir. Vertu sérstaklega vingjarn- legur við einn vin þinn sem hefur orðið fyrir miklum órétti. FISKA- MERKIÐ 20. FEB. — 20. MARZ Það er oft heppilegt að gera áætlanir og leggja niður fyrir sér starf og starfsaðgerðir áður en framkvæmdir eru hafn- ar. Þú ert líklegur til að gera skyssu af eintómu athugaleysi og óforsjálni. VlSIR á mánudegi greinir frá íþrottaviðburðum helgarinnar Ityrstur með fréttimar vtsm DREKA- BOGMANNS- If MERKIÐ MERKIÐ 24.0KT - fSÍ* 23. NÓV. — 22. NÚV. jJSgP 21. DES. T| V Vikan verður full af Notaðu hvert tækifæri rómantík og skemmti- sem þér býðst tii að legum viðburðum ekki létta þér upp. Þú ert of síður hjá þeim sem hafa veikgeðja í garð eins fest ráð sitt en hinum fjölskyldumeðlima sem enn eru lausir og þinna en ef þú tekur liðugir. Reyndu að upp ögn meiri aga og rækta með þér allt þaö ákveðni breytist allt til bezta sem þú veizt í hins betra. fari þinu. Hóptrygging er ódýrari! Vaxandi áhugi er fyrir þvi, að samstarfsfólk, lífeyrissjóðir eða félög standi sameiginlega að HÓPTRYGGINGUM. Með því móti verða iðgjöld verulega laegri. Samskot vegna fráfalls eða veikinda vinnufélaga ættu að vera óþörf, ef HÓPTRYGGING er fyrir hendi. Við höfum nú á boðstólum mjög fullkomna HÓPLÍF- SJÚKRA- og SLYSATRYGGINGU, sem kemur í veg fyrir tekju- missi vegna sjúkdóma eða slysa, og greiðir dagpeninga í allt að þrjú ár. Tryggingafulltrúar okkar eru œtí5 reiðubúnir að mœta á fundum meS þeim, sem áhuga hafa á HÓPTRYGGINGUM og gera tilboS, án nokk- urra fckuldbindinga. tíFTKWSGINGAFÉLAGIÐ ANDVAKA SAMVINNUTRYGGINGAR ARMÚLA 3 SÍMI 38500

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.