Vikan


Vikan - 10.05.1972, Blaðsíða 25

Vikan - 10.05.1972, Blaðsíða 25
hóva og aðrir strangtrúaðir gera hér á landi og í^nágrannalönd- unum, en aftur á móti er varla hægt að segja að hér ríki meira en almennur trúmálaáhugi um þessar mundir. Þykir ekki fjarri lagi að halda, að forvitni hafi ráðið mestu um þá miklú kirkjusókn er um ræðir. Hversu mikið veit hinn almenni borg- ari raunverulega um Jesús Krist og kenningar hans? Um kirkjuna i heild? Um hana er ekki kennt í skólum, þar er enn viðhaldið kennslu í Biblíusög- um og til þess ætlast að lærð- ar séu utanbókar dæmisögur og setningar, en raunveruleg trú- aibragðafræðsla fyrirfinnst varla nokkursstaðar. Og hversu mörg fermingarbarna gera sér grein fyrir hvað þau eru að staðfesta? Frelsi byggist á því að geta valið og hafnað, en varla er hægt að tala um trúfrelsi þar það til rokkóperunnar umtöl- uðu. Þetta fólk — ungt og gam- alt — gerði (og gerir) kröfur til kirkjunnar um að hún „praktíseri það sem hún pré- dikar'1 og fer fram á að hún prediki á því máli sem það skilur; krafa sem raunar er alls ekki ný af nálinni. Eins og kunnugt er, var tón- listin á nefndum samkomum nær eingöngu popptónlist og var haft eftir nokkrum prest- um, að þeir teldu ekki nema sjálfsagt að færa slíka tónlist inn í kirkjurnar, yrði það til að laða unga fólkið að þeim. Meðal þeirra var biskupinn yf- ii íslandi sem fyrir nokkrum mánuðum lét svo um mælt, að „hjónaband kirkju og nútím- ans" gæti ekki lokið nema á einn veg: með skilnaði. Margir klerkanna eru og hinir sömu og fordæmdu „poppmessurnar" svoköliuðu. er haldnar voru Við sólarupprás var guðsþjónusta og prédikaði biskupinn, herra Sigur- björn Einarsson. Þá voru rúmlega 400 manns eftir og af þeim fóru 300 til altaris. Umræðuhópar störfuðu af og til alla nóttina og sýnir þessi mynd einn slíkan. Það er séra Jón Bjarman, fangelsisprestur sem hér stjórnar umræð- um um fangelsismál. sem aðeins einni „skoðun", ef leyfilegt er að nota það orð um kenninguna, er haldið að þeim er eiga að njóta frelsisins. Því er almenn vitneskja um Krist og kirkju hans varla mik- il en það varnaði því ekki, að fólkið sem kom á vöku skipti- nema i Langholtskirkju kom með leitandi, jákvæðu og jafn- framt gagra'ýnu hugarfari. Það efast i trú sinni og hugsar fyrst og fremst um Jesú Krist sem nwn7i — og má ef til vill rekja veturinn 1969, þá einnig á veg- um skiptinema. Því hefur verið haldið fram nokkuð stöðugt síðan, að þær tilraunir KAUS hafi ekki verið lil neins, en eins og sr. Sigurð- ur Haukur Guðjónsson, sókn- arprestur í Langholtspresta- kalli, sagði við undirritaðan á vökunni um páskana: ,,Hefði þetta verið hægt fyrir þremur árum?" Svarið er vafalaust nei og jafnvel þótt ýmislegt hafi mátt að „poppmessunum" finna, er enginn vafi á að þær voru að hluta sá grundvöllur sem trú- rnálaáhuginn hérlendis byggir á i dag. Tökum sem dæmi Salt- víkurhátíðina um hvítasunn- una í, fyrra: Þar flutti hljóm- s\ eitin Trúbrot hluta úr verki sínu ....lifun" og æskulýðs- iulltrúi þjóðkirkjunnar lagði út af texta þeirra, sem varpar fram nokkrum ákveðnum spurningum og athugasemdir um. lífið og tilveruna. Hefði æskulýðsfulltrúi — eða nokkur annar prestur, gert það tveim- ur árum áður? Svarið er enn nær örugglega neikvætt. Auð- vitað er því ekki haldið fram hér, aó „poppmessurnar" hafi verið beint upphaf þeirrar trú- arvakningar sem nú virðist eiga sér stað hér, en sá frakki blær sem þær höfðu yfir sér ruddi tvímæialaust veginn. En burtséð frá „poppmessun- um“ og því hlutverki sem þær Framhald á bls. 45 19. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.