Vikan


Vikan - 10.05.1972, Blaðsíða 36

Vikan - 10.05.1972, Blaðsíða 36
 C Ö • RAFMAGNS- MIÐSTÖÐVARKETILL ELDAVÉLASETT Við Öðinstorg, sími 10322 - Hafnarfirði, sími 50022 Sendum gegn póstkröfju - Greiðsiuskilmálar Og þessvegna sagduðu méi, að Ted væi i ineð tannpínn og reyndir að draga mig i apó- tekið, eða var það ekki? svaraði kona hans ofsalega. Heldurðu, að ég sé einhver blábjáni? Hvernig dirfistu að bjóða ungri stúlku um borð í prammann? Hv'ernig dirfislli? Eg bauð henni ekki. sagði eiginmaðurinn. — Hún hefur þá Jíkiega kom- ið óboðin? snuggaði fruin og sneri sér síðan að farþeganum. — Hún er að minnsta kosti ekki óþessleg. Ósvífin stelpugála! — Hægan, hægan, Loo, sagði stýrimaðurinn og roðnaði er hann sá hve föl stúlkan var. — Hugsaðu um sjálfan þig. sagði syslir hans otsalega. — Það varðar nú einmitt sjálfan mig. sagði styrimaður- inn iðrandi. Ég kom með hana um borð, en svo fórum viö að rífast. Ekki er að efast um það, svaraði systirin gremjulega. Það litur ósköp fallega út en það gengui bara ekki hjá mér. Ég sver, að það er satt. sagði stýrimaðurinn. Til hvers var hann Jón þá að fara svona laumulega ineð þetta og loka liana inni? Ég fékk far þessa ferð. sagði ungfrú Harris, og það var lika allt og sumt. Ekkerf til að gera veður út af. — Hvað skulda ég fyrir íarið, iir. Gibbs? Ilun dro lilla Iniddu upp ur vasa sinum, en áður en eigín- maðurinn fengi nokkru svarað, sló ofsareið kona hans budduna tii hendi stúlkunnar. Stýrimað- urinn hljóp til. eins og ósjálf- rótt. en v'arð of seinn fyrír og buddan datt i vatnið með skvettum. Stúlkan æpti veiklu- lega upp yfir sig og fornaði liöndum. Hvernig á ég nú að kom- ast til baka? sagði hún og greip : ndann á lofti. Ég skal sjá fyrir þvi. Lucy, sagði stýrimaðurinn. Mér þykir fyrir því, Irvað ég hef verið andstyggilegur! Þú! svaraði stúlkan ofsa- Jega. Heldur vildi ég drukkna en að komasl i þakk- arskuld við þig. - Fyrirgefðu, sagði stýri- maðurinn vesældarlega. Það er nú nóg komið af þessum skripaleik, greip fru Gibbs fram i. Snáfaðu fra borði! Þu veröur kyrr þar sern þú ert komin. sagði styrimaður- inn valdsmannlega. — Iíektu þennan kvenmann af skipinu, æpti frú Gibbs til mannsins síns. Gibbs skipari brosti bjána- lega og klóraði sér i höfðinu. Hv'ert ætti hún að fara? spurði hann vesældarlega. Sama má mér vera. hvcrt hún fer, æpli kona hans ofsa- 36 VIKAN 19 TBl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.