Vikan


Vikan - 20.07.1972, Síða 3

Vikan - 20.07.1972, Síða 3
29. tölublað - 20. júlí 1972 - 34. árgangur vkan Ævisaga Windsor- hjónanna Hertoginn af Windsor lézt í sumar, eins og kunnugt er af fréttum. Einmitt um þessar mundir er verið að kvikmynda ævisögu hjónanna, — ástarsögu aldarinnar, eins og sumir hafa kallað líf þeirra. Sjá grein á bls. 10. Sannleik- urinn um Moby Dick — hvíta hvalinn Allir þekkja söguna um Moby Dick — hvíta hval- inn. En líklega hafa færri heyrt hina uppruna- legu sögu, sem varð kveikjan að skáldsögunni, sem hefur verið kvik- mynduð og kom út i íslenzkri þýðingu fyrir fáum árum. Sjá spenn- andi frásögn á bls. 16. Það var sannarlega skvamp og ærsl í Sund- Ærsl og mz m Æ lpy|| Jm laugunum, þegar Vikan brá sér þangað einn sól- busl á sólskins- degi í skinsdaginn í sumar. Að- sókn að sundlaugunum hefur aldrei verið meiri en í sumar, meðal annars 1 Sundlaug- vegna Norrænu sund- keppninnar. Sjá mynda- unum ™ % . ' i r v- v 2 syrpu á bls. 23—25. KÆRI LESANDI! Dansmærin Margot Fonteyn kom hingað til lands í lok Lista- hátíðar -— eins og rúsína í pylsu- endanum — og dansaði með flokki sínum nokkrum sinnum í Þjóðleikhúsinu. Hún er sú stjarna, sem skærast hefur skin- ið á himni ballettsins og er enn í fullu fjöri, þólt hún sé orðin 53 ára. Um það hafa þeir mörgu, sem sáu hana í Þjóðleikhúsinu, vonandi sannfærzt. Ballettunnendur fengu mörg tækifæri til að njóta góðra sýn- inga í júnímánuði. 1 kjölfar hinn- ar árlegu ballettsýningar Þjóð- leikhússins kom ballett Konung- lega leikhússins í Kaupmanna- höfn og loks sjálf Margot Fon- teyn. Raunar má segja að unn- endur allra listgreina hafi haft ástæðu til að vera ánægðir þessa fallegu júnídaga, þegar Listahá- tiðin stóð. Aldrei hafa jafnmarg- ir frægir listamenn heimsótt okk- ur í einu, og að auki lögðu ís- lenzkir listamenn nú meiri skerf til hátíðarinnar en áður. Óhætt er að fullyrða, að Listahátíðin sé með albeztu fyrirtækjum, sem stofnað hefur verið til hér á landi. Hún er fyrirtæki, sem við getum með góðri samvizku rekið með tapi. Greinin um Margot Fonteyn er í miðopnu þessa blaðs. 1 henni er meðal annars rætt um hugsan- legan arftaka hennar, sem ekki verður auðvelt að finna. EFNISYFIRLIT GREINAR bls. Morðingjar og brennuvargar herja afdala- byggð 8 /Evisaga hertogahjónanna af Windsor kvik- mynduð, rakin ástarsaga aldarinnar í tilefni af láti hertogans af Windsor 10 Sannleikurinn um Moby Dick, frásögn af at- burðinum, sem varð kveikja hinnar frægu skáldsögu 16 Hver verður arftaki Margot Fonteyn, grein um ballettdansmeyna, sem kom hingað fyrr í sumar 26 SÖGUR Karlar i krapinu, smásaga eftir Pelle Molin, myndskreyting: Sigurþór Jakobsson 12 Hinn leyndi óvinur, ný og spennandi fram- haldssaga, 2. hluti 14 1 húmi næturinnar, framhaldssaga, 11. hluti 34 Vmislegt Sólskinsdagur í Sundlaugunum, mynda- syrpa eftir Hörð Vilhjálmsson 24 Dagleg vítamínþörf, Eldhús Vikunnar, um- sjón: Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari 20 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um- sjón: Herdís Egilsdóttir, kennari 47 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Síðan síðast 6 í fullri alvöru 7 Mig dreymdi 7 Simplicity-snið 30 Stjörnuspá 31 Heyra má 32 Myndasögur 44, 46, 49 Krossgáta 50 FORSÍÐAN Þær njóta sumarleyfisins; hafa tyllt sér um stund í grasið á göngu sinni um guðs græna náttúr- una. Og ekki spillir það ánægjunni að vera í nýjum fötum. Þetta er tízkumynd — beint frá París. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Oröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthlldur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteiknlng: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigriður Ólafsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mai og ágúst. 29. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.